Úrval - 01.04.1946, Side 73
NORDAHL GRÍEG
71
mermtum, en jafnframt er hún
beizk og dapurieg. Hún fjallar
ekki aðeins um það, sem skáld-
in eiga jafnan sameiginlegt,
heldur iíka um baráttuna, sem
þau eiga ætíð í, fráskilin öðr-
um og einmana. Og þessi ungu
sfcríðsskáld voru öll sannfærðir
friðarvinir, og grátviðurinn á
gröfum þeirra verður jafnan
eins og hið undarlega tákn —
spurningarmerkið.
Grunntónninn í þessari bók er
jafnan sá sami og í leikritinu
Barrabas, en þó kom hann
skýrar í Ijós í ritdeiíu, er Grieg
átti við Aldous Huxley. Huxley
hélt fram þeirri skoðun, að að-
ferðir þær, sem notaðar eru,
skeri úr um markmiðið. Það sé
fjarstæða að reyna að öðlast
eilífan frið og þjóðfélagslegt
réttlæti með ofbeldi. Takmark-
inu, sem manninn dreymdi um
í fyrstu, verður ekki náð með
ofbeldisaðferðum.
Nordahl Grieg svaraði hon-
um í nýjum og ákveðnari tón.
Þegar þessi friðarsinnuðu skáld,
sem hann skrifaði um, völdu
stríðið, það er að segja sjálfs-
morðið, þá var það aðeins af því,
að þau voru mannúðleg og
dreymdi um frið. Andsvar
þeirra var neitun, en slílrt hefir
ekkert gildi út af fyrir sig. Það
sem máli skiptir er trúin. Þeir
sáu ekki, að styrjöldin var
skiljanleg, og hsegt var að
berjast við orsakir hermar.
Hispursleysið í orðum hans
er andstæða tregans, sem áður
ríkti. Nordahl Grieg hafði dvai-
ið tvö ár í Rússlandi. Hann uimi
og dáðist að Rússum fyrir mik-
inn og dásamlega hæfileika
þeirra iil að trúa og starfa.
Ðvölin varð honum hvöt ti! að
hefja ákafa pólítíska starfsemi.
Nú tók hann að vinna af alefli
að því viðfangsefni, sem hann
skildi betur en nokkur annar í
Noregi. Fýrstur allra hóf hann
baráttuna gegn fasismanum og
eindregnar en nokkur annar.
Svo hófst Spánarstyrjöldin.
Ég hefi aldrei séð hann jafn
æstan, óstyrkan og fullan
gremju sem þá. Hann fór tii
Spánar. Ég held, að það hafi
verið honum einskonar örvænt-
ingarfróun að gerast þátttak-
andi í hættum og í sorg þeirra
fátæku ræfla, sem gáfu sig
fram sem sjálfboðaliðar frá
Norðurlöndum, þó að þeim yrði
launað með ofsóknum og tor-
tryggni. Öhreinindi, blóð og
fátækt voru einkennismerki
Spánarstyrjaldarinnar, og ein-