Úrval - 01.04.1946, Síða 73

Úrval - 01.04.1946, Síða 73
NORDAHL GRÍEG 71 mermtum, en jafnframt er hún beizk og dapurieg. Hún fjallar ekki aðeins um það, sem skáld- in eiga jafnan sameiginlegt, heldur iíka um baráttuna, sem þau eiga ætíð í, fráskilin öðr- um og einmana. Og þessi ungu sfcríðsskáld voru öll sannfærðir friðarvinir, og grátviðurinn á gröfum þeirra verður jafnan eins og hið undarlega tákn — spurningarmerkið. Grunntónninn í þessari bók er jafnan sá sami og í leikritinu Barrabas, en þó kom hann skýrar í Ijós í ritdeiíu, er Grieg átti við Aldous Huxley. Huxley hélt fram þeirri skoðun, að að- ferðir þær, sem notaðar eru, skeri úr um markmiðið. Það sé fjarstæða að reyna að öðlast eilífan frið og þjóðfélagslegt réttlæti með ofbeldi. Takmark- inu, sem manninn dreymdi um í fyrstu, verður ekki náð með ofbeldisaðferðum. Nordahl Grieg svaraði hon- um í nýjum og ákveðnari tón. Þegar þessi friðarsinnuðu skáld, sem hann skrifaði um, völdu stríðið, það er að segja sjálfs- morðið, þá var það aðeins af því, að þau voru mannúðleg og dreymdi um frið. Andsvar þeirra var neitun, en slílrt hefir ekkert gildi út af fyrir sig. Það sem máli skiptir er trúin. Þeir sáu ekki, að styrjöldin var skiljanleg, og hsegt var að berjast við orsakir hermar. Hispursleysið í orðum hans er andstæða tregans, sem áður ríkti. Nordahl Grieg hafði dvai- ið tvö ár í Rússlandi. Hann uimi og dáðist að Rússum fyrir mik- inn og dásamlega hæfileika þeirra iil að trúa og starfa. Ðvölin varð honum hvöt ti! að hefja ákafa pólítíska starfsemi. Nú tók hann að vinna af alefli að því viðfangsefni, sem hann skildi betur en nokkur annar í Noregi. Fýrstur allra hóf hann baráttuna gegn fasismanum og eindregnar en nokkur annar. Svo hófst Spánarstyrjöldin. Ég hefi aldrei séð hann jafn æstan, óstyrkan og fullan gremju sem þá. Hann fór tii Spánar. Ég held, að það hafi verið honum einskonar örvænt- ingarfróun að gerast þátttak- andi í hættum og í sorg þeirra fátæku ræfla, sem gáfu sig fram sem sjálfboðaliðar frá Norðurlöndum, þó að þeim yrði launað með ofsóknum og tor- tryggni. Öhreinindi, blóð og fátækt voru einkennismerki Spánarstyrjaldarinnar, og ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.