Úrval - 01.04.1946, Page 82

Úrval - 01.04.1946, Page 82
so tJRVAL vort, að næstu tvö þrjú árin muni hún verða í mjög miklum útþenslu hugleiðingum, og fæða af sér útflutningsvaming í stór- um stíl. Nokkur hætta er þó á útbrotum, einkum í andliti, sem stafa af árekstri milli rauðu og hvítu blóðkornanna í blóðinu. Henni mun þó takast nokkurn veginn að hylja þessi útbrot með púðri og andlitsfarða. Að því mun þó koma, senni- lega á árinu 1949, að frú Doll- arína verði gripin alvarlegum slappleika. í þessu ástandi er líklegt að sjúklingurinn verði þeirrar skoðunar, að eina lækn- isráðið sé að framleiða meira til útflutnings, og að hún muni neita að lá.ta fæða sig á innflutt- um vörum. Það er álit vort, að meðan á þessu stendur, muni frú Dollarína vera mjög vanstillt og einangrunarsinnuð . . .“ „Og hvað ætlið þér að taka til bragðs?“ „Það er aðeins ein von,“ svar- aði Sterling. „Ef maður býr með konu, hefir maður (eða vonar að maður hafi) betri tækifæri til að hafa áhrif á hana. Þegar búið er að koma þessu í kring — en til þess vantar enn þá samþykki Congress gamla — vona ég að geta haft góð áhrif á hana. Ef til vill gæti ég fengið hana til að venja sig við þá til- hugsun að taka við innflutn- ingi! í hjarta sínu er frú Doll- arína nefnilega, eins og ég, þeirrar skoðunar, að ef allt fari í vitleysu í heiminum, beri okk- ur, sem eigum sömu forfeður, að standa saman.“ Umferðaxmenning. Ung kona ók í bifreið sinni eftir aðalgötu borgarinnar. Við gatnamót varð hún að stöðva bifreiðina vegna mikillar umferðar. Þegar hún ætlaði af stað aftur, drapst á vélinni, og hvemig sem hún reyndi gat hún ekki komið henni í gang aftur. Fyrir aftan hana var önnur bifreið, og þeytti bifreiðarstjórinn horn sitt ákaft og óþolinmóðlega. Að lokum fór konan út úr bifreiðinni og gekk til bifreiðastjórans. „Mér þyldr þetta leiðinlegt," sagði hún kankvíslega, „en mér er ómögulegt að koma bifreiðinni í gang. Ef þér vilduð gera mér þann greiða að hjálpa mér að koma henni af stað, þá skal ég flauta fyrir yður eftir beztu getu á meðan.“ — Harriet L. Clark í „Reader’s Digest.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.