Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 83

Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 83
Sagan af frækornunura, sem ég gaí Kínverjanum, nágranna mínum — og ú.vöxtnnum, sem app af þeim spruítu. „Vöruskipti" á Tahiti. Grein úr „The Atlantic Monthly," eftir James Nortman Hall. ¥^YR1R nokkrum árum, þegar ég bjó í Papeete, höfuðborg Tahiti, komst ég í svo miklar kröggur, að ég dró mig 35 míl- ur út fyrir borgina. Þar tók ég á leigu hús, sem fylgdu tvær ekrur lands. í húsinu var aðeins eitt herbergi og leigan fyrir það allt 3 dollarar, sem mér var eklti um megn að greiða. Landið var svo frjósamt, að ég ákvað að gera þar matjurtagarð. Reynslan í þeim efnum gaf engar tyllivonir. Miljónir smárra rauðra maura báru megnið af útsæðinu burt, og landkrabbar átu það litla, sem upp kom. Öll uppskeran eftir þriggja mánaða erfiði var tvö öx af maís, sem rottur höfðu étið kjarnana úr, 3 litlir tómatar og einn græningi. Með því að reikna vinnu mína 20 cent um tímann og leggja þar við kostnaðinn af verkfær- rnn og fræum, er ég hafði feng- ið frá Ameríku, sá ég að upp- skeran kostaði mig 15,50 doll- ara. Samt sem áður ákvað ég að reyna eirm sinni enn og fékk því dálítið af nýju fræi frá Bandaríkjunum. En þegar ég hafði undirbúið landið til sáningar og hreinsað burtu illgresið, og sá hersveitir eftirvæntingarfullra maura og landkrabba, missti ég kjarkinn. ,,Ég ætti heldur að fara aftur að skrifa,“ hugsaði ég. Um kvöldið, þegar ég var að hreinsa ryðguðu ritvélina mína, ók framhjá Kín- verji úr nágrenninu, að nafni Hop Sing, í vagnskrjóðinum sín- um. Ég vissi, að hann átti garð, þar sem hann ræktaði kartöflur, vatnsmelónur og venjulegan maís. Ég kallaði því á hann og gaf honuin fræið mitt og skýrði fyrir honum hvað væri í hverj- um pakka: — grænkál, baunir græningjar, tómatar og maís —. Það sauð niðri í honum ánægj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.