Úrval - 01.04.1946, Page 87

Úrval - 01.04.1946, Page 87
„VÖRUSKIPTI" A TAHITI 85 þetta smáræði, sem ég hafði gefið honum. Þriðja skipið eftir að ég hafði sett handritið mitt í póst, komfyrr en mig varði. Einu sinni enn fór ég gangandi til borgar- innar og beið á bekknum eftir að pósturinn væri lesinn simd- ur. Loksins, með því að beita öllu viljaþreki mínu, fór ég að afgreiðsluborðinu. Fyrst sagði stúlkan, að það væri ekkert til mín. En þegar ég var að fara spurði hún mig aftur að nafni. „Jú,“ sagði hún, „hér er eitt. Þér skuldið fyrir það fimmtíu centímur." Þegar ég hafði borgað það, átti ég einn tuttugu og fimm centímupening, minnsta pen- inginn í nýlendum Frakka. En bréfið innihélt viðurkenningu fyrir handritið mitt og fimm hundruð dollara ávísun. Fyrir mig var þetta stórfé. Þetta myndi nægja mér til lífs- viðurværis hér á Tahiti í nokk- ur ár. En svo var það hitt. Þetta gerði mér fært að yfirgefa Ta- hiti. Ég vissi, að ef ég færi ekki nú, gæti svo farið að ég hefði aldrei framar nóg í fargjaldið. Ég gekk mn göturnar kvalinn af úiTæðaleysi. Loksins, þegar borgarklukkan sló tvö, hafði ég tekið ákvörðun —. Ég ætlaði að fara. Daginn, sem ég fór, komu Hop Sing og Lee Fat til að fylgja mér. Skilnaðargjöf Hop Sings var karfa með stórum tórnötum og ein tyift af sætum maísöx- um, — fyrsta uppskeran af fræ- inu, sem ég haíði gefið honum. Kínverjarnir brostu til mín í kveðjuskyni, þegar skipið fór frá bryggjunni. Ég bað káetuþjóninn að matbúa maísinn og bera hann á borð til miðdegisverðar. Eini borðfélagi minn var horaður maður með sítt hvítt yfirskegg og benti útlit hans á að hann væri gallsjúkur. Hann settist niður án þess svo mikið sem að kinka kolli. Af sútarsvipnum, sem á honum var meðan hann las matseðilinn, gat ég þess til, að erfitt mundi að gera honum til hæfis í mat. Þegar sjóðandi maísinn var kominn inn, horfði hann á hann fullur undrunar, ýtti hinum matnum frá sér og tók óspart til matar síns. Þeg- ar hann hafði lokið við þrjú öx og var að ná í það f jórða, sagði hann. „Þjónn, hvaðan er þessi maís. Hann er ekki á matseðl- inum?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.