Úrval - 01.04.1946, Page 88

Úrval - 01.04.1946, Page 88
S6 ÚRVAL „Það er gjöf frá manninum, sem situr andspænis yður.“ Hann leit snöggt á mig eins og hann yrði þá fyrst var við nærveru mína. „Þér verðið að skoða þetta sem þakklæti, herra,“ sagði hann fruntalega. Þegar ég stóð upp frá borðum var hann enn að éta maís. Hálfri stundu síðar, er ég frá dekkinu var að horfa á fjöllin á Tahiti hverfa við sjóndeildar- hringinn, sá ég mötunaut mixm nálgast. „Ungi maður, þetta var meira lostætið," sagði hann. „Ég át sex öx! Ég skal segja yður, ég þjáist af meltingarleysi og sætur maís er eitt af því fáa, sem ég get étið án þess að verða veikur af. En segið þér mér nú um eyjuna yðar. Ég fór ekki í land. Það er gagnslaust að skoða slíka staði í einungis sex stundir." Ég sagði honum frá fegurð eyjarinnar og lífi íbúanna, og hætti að lokum snögglega, þar sem ég hélt að honum leiddist. „AIls ekki,“ mótmælti hann. „Þér hafið auðsjáanlega notið lífsins þarna og notað augu og eyru. Reynið þér nokkurn tíma að skrifa?“ Ég sagði honum að það væri starf mitt. Og þegar hann bað um að fá sjá eitthvað af því sem ég hafði gert, færði ég honum sex stutt handrit. Hann settist niður í þilfarsstólinn sinn. Ég yfirgaf hann í klukkutíma eða svo, þegar ég kom aftur, sagði hann. „Þessar fjórar eru ekki svo afleitar. Hvað viljið þér fá fyrir þær? Ég gleymdi að segja yður að ég er stjómandi blaða- félags í Ameríku.“ „Ég ætlaði að fara að spyrja hvort eitt hundrað dollarar fyr- ir f jórar væri of mikið, er hann tók fram í fyrir mér. „Ég gef yður 150 dollara fyrir hverja. Er það sæmilegt?“ Ég sagði að það væri mjög sæmilegt. Um kvöidið þegar ég fór að íhuga, hvernig lánið hafði leik- ið við mig allt frá því að ég færði Hop Sing þetta lítilræði efaðist ég um, að brauð, sem þannig hefir verið kastað á glæ, hafi nokkurntíma gefið önnur eins laun. Og allt þetta stafaði frá eins dollars virði af fræi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.