Úrval - 01.04.1946, Side 91

Úrval - 01.04.1946, Side 91
VIÐTAL VIÐ BERNARD SHAW 88* horfið, og er lýsingin á lífi þeirra hryllileg). Það sem teija ber pólitískt æviskeið, er ein öld bernsku og unglingsára, önnur öld pólitísks fullþroska og sú þriðja öld goð- legrar vizku, án atkvæðisréttar. Það er nægilegt handa læri- sveinum, stjórnendum, og þing- mönnum. Menn um sextugt eru nú miklu unglegri og fjörugri, bæði andlega og líkamlega, en almennt var, þegar ég var ung- ur. Konur um fimmtugt eru nú unglegri en konur um þrítugt voru þá.“ „Ef þér ættuð að setja sam- tíð yðar endanlegar lífsreglur,“ sagði ég, „hverjar myndu þær þá verða?“ „Ég fyrirskipa ekkert endan- legt,“ sagði Shaw. „Ég er ekki guð almáttugur, dulbúinn sem Bernard Shaw. Ég get, ef þér setjið mig til þess, lagtframleið- inlega pólitíska stefnuskrá fyrir fáein næstu ár. Til dæmis ráðlegg ég kven- fólkinu að krefjast hjónaat- kvæðis — ein hjón eitt atkvæði — svo að á bakvið sérhvert áhrifavald séu jafn margar konur og menn, hvort sem báð- um aðilum líkar það betur eða ver. 0g ég ráðlegg allri þjóðinni að krefjast þess á undan öllum öðrum umbótum, að búið verði til nýtt stafróf, sem telji að minnsta kosti 45 stafi, þannig að einn stafur sé til fyrir hvert hljóð í málinu. Kostnaður minn af því, að þurfa að skrifa nafnið mitt með fjórmn stöfum í stað tveggja, er svo mikill, að hann myndi endurgreiða framleiðslu- kostnað atómsprengjunnar á fáum mánuðum.“ Við töluðum um ritstörf. Spurningu minni um það, hve langan tíma tæki að skrifa leik- rit, svaraði Shaw: „Það er kom- ið undir lengd þess og leiksviðs- útbúnaði. Átján þúsund orða leikrit eru nú í tízku í dýrustu leikhúsum. Leikrit mín, sem skrifuð eru fyrir ódýrari leik- hús, eru frá þriðjungi upp í helming styttri. Tízkuhöfundur, sem notar venjufrasa og stanzar aldrei til að hugsa, getur skrifað nokk- ur þúsund orð á dag með því að drekka meira eða minna áfengi. Þúsund orð að meðaltali á dag er nóg fyrir mig, ef ég þarf að finna þau öll með því að hugsa. En þá skrifa ég þau öll milli morgunverðar og hádegisverð- ar.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.