Úrval - 01.04.1946, Page 94

Úrval - 01.04.1946, Page 94
BÖRN GUÐS n. Brigham Young tekur forustuna. Brigham Your.g var á yfirreið í Nýja-Englandi þann örlagaþrungna dag, sem skríllinn réðist inn í fang- elsið til Jóseps og Hyrums og myrti þá. jÞegar honum bárust þessi ógnar- tíðindi, brá hann við skjótt og lagði af stað vestur á bóginn. En þótt hann hraðaði sér eftir megni, náði hann ekki til Nauvoo fyrr en eftir sex vik- ur og allan þann tíma átti hin for- ingjalausa kirkja mjög í vök að verj- ast. Viðsjár jukust stöðugt milli trú- bræðranna og utantrúarmanna, og svo margir af trúbræðrunum höfðu tekið þann kost að fara huldu höfði, að Nauvoo leit út eins og eyðiborg. Brigham gerðist nú foringi hinnar bágstöddu kirkju, þar eð hann var æðstur hinna tólf postula. Hann sá óðar, að ekki var nema eitt bjargráð: hann varð að leita nýs landnáms, svo að trúbræðumir gætu flúið burt frá óvinum sínum. Bernskuvinur hans og ráðgjafi, Heber Kimball, féllst á, að hin fagra Nauvoo yrði að yfir- gefast. „En hvert getum' við farið?" spurði hann. „Eitthvað burt úr Bandaríkjim- um," sagði Brigham. „Lúðvík, Klark og Prémont hafa fundið nokkra góða staði. E>að er til dæmis eyðimörk á Utah-hásléttúnni.“ „Eyðimörk!" „Ef við verðum á eyðimörk, kem- ur enginn að ónáða okkur," sagði Brigham. „Er Utah-hásléttan í Bandaríkjun- um?“ „Nei, það er mexikanskt land. Klettafjöllin eru á landamærunum." Heber var svo mæddur á svipinn, að Brigham sló á herðarnar á honum. „Ekki missa móðinn! Ef guð er með okkur, getum við allt.“ Bx-igham hófst þegar handa um undirbúninginn. Hi’aðboðar þustu ríðandi í allar áttir með þau skilaboð, að trúbræðurnir ættu að koma ti). Nauvoo til að undii’búa brottflutning- inn. Ef Brigham var spurður, hvers vegna hann færi vestur, anzaði hann ætíð hinu sama: „Til að flýja hina kristnu og komast bui-t úr Banda- ríkjxmum." Til þess að ná til hins nýja, fyrir- heitna lands, þurfti hann að fara yfir óbyggðir um 1500 milna veg. Hann mundi verða að berjast við vosbúð, hungur, og sjúkdóma. Ef til vill hefði enginn annar maður voga.ð að takast á hendur svo erfitt hlut- verk, en Brigham vogaði og reyndi með því til híns ýtrasta á þolrifin í fólki sínu. Hvert heimili í Nauvoo var nú gert að verkstæði. Konurnar prjónuðu og saumuðu langt fram á nætur, og gerðxi hlý og haldgóð föt til fei'ðarinnar. Kai'lmennirnir smíðuðu vagna meS birgðahólfi og dx-ykkjax'tuimum. Brigham var stundum á ferli alla nóttina til þess að ganga um, skipa fyrir og ráðleggja. „Þessi vagn er ekki nógu sterkur. — Seldu þennan uxa eða slátraðu honum, hann er ekki fær til ferðarinnar." Systrun- um gaf liann einnig ráð. „Til hvers er að búa til svona grisjur. Þið eruð ekki að fara á dansleik, systur góð- ar. Þio eruð að leggja á eyðimörk innan um úlfa og Indíána." Nú þurfti að hafa hraðann á. Utantrúarmenn í Iliinois voru óðir og uppvægir og heimtuðu að Mor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.