Úrval - 01.04.1946, Side 100

Úrval - 01.04.1946, Side 100
:98 URVAL burða til þcss að geta haldið áfram, jafnvel í vagni. Hann skipaði því lest- ínni að halda áfram án sinnar fylgd- e.r. Heber valdi lcönnunarmenn til þess að finna leið gegnum fjöllin og fcrúa ár. Leiðarenda var nú brátt náð, og Brigham náði sér hægt og hægt og fór á eftir lestinni. Hinn 23. júlí 1847 komu þeir út úr fjallaklasanum og Brigham sá yfir óravitt sléttuflæmið, sem framundan lá. Hann rak upp siguróp og allir œenn hans tóku undir, eins og þeir hefðu himin höndum tekið. f'aðan sem þeir stóðu, er eitthvert stórfeng- legasta útsýni í M oröur-Ameríku. Fjrrir neðan þá var vlðáttumikil slétta,, sem náði næstum eins iangt og augað eygði. A ailar Wiðar var mikil fjallakeðja, með bláum kömb- um og hvítum tindum. Lengst í vestri glitraði á breitt vatn, sem var eins Og gljáandi silfurbotn í dalnum. 1 þessum dal, sem lá í suður og r.orður, voru grænar flesjur á víð og dreif. Þetta áleit Brigham að benti á frjósemi jarðvegsins. Ar virtust renna íir austurfjöllunum og læliir og tjarnir voru á víð og dreif um dal- Inn. Fjöllin sýndust vera gróðurlaus, en það mundi áreiðanlega vera skóg- ur I hinum votari giljum: trjáviður, vatn og dalur varinn fjöllum — það var einmitt það, sem hann hafði verið að leita að! Fyrir þetta gat hann kropið í auðmýkt og þakkað guði — eftir 102 daga ferð. „Þetta er staðurinn," sagði hann. „Hér verður okkar heimkynni.“ Hinn mikli Sdltavatnsddlur. Aðallestin kom til dalsins þrem dögum á undan Brigham. Þegar hann kom, höfðu nokkrir þeiira byrjað að stífla læki, grafa skurði og búa til brunna. Landið var hræðilegt, sögðu þeir. Það þurfti að vökva jarðveginn, áður en liann var plægður. Slíkur var þurrkurinn. Þeir höl'ðu séð aðeins eitt tré siðan þeir komu í dalinn og hvert, sem þeir stigu fæti sínum, voru alls staðar fyrir þelm engisprettur i milj- ónatali. En þó að Brigham væri fölur og máttfarinn eftir ferðina, gekk hann samt um tjaldstaðiim og lofaði þá, sem höf ðu haf izt handa, en ávítaði hina, sem ekkert höfðu gert. Enginn hafði áður getað staöizt eldmóð hans, og þegar hann tólc að útmála fyrir þeim, hvernig umhorfs yrði að tíu árum liðnum, gat engirrn heldur staðizt hann nú. Þegrn- hann skálm- aði á milli þeirra, gripu mennimir skóflu í hönd, lögðu á aktygi og fóru að plægja fyrir það kom, sem þeir höfðu geymt á leiðinni. „Þú álítur, að það muni spretta hér?“ „Mikil ósköp," sagði Brigham, ,,ég er viss um það. Við gerum þessa eyði- mörk að einum aldingaröi. Þetta skal verða einn af dásamlegustu stöðum á jörðinni." Viku eftir komu Brighams var röð og regla komin á í tjaldstaðnum. Mennimir tóku að syngja á ný. Þeir vom eins og drengir á undariegum leikvelli: þeir fóru í rannsóknarleið- angra, sumir fóm upp í gilhvamm- ana til þess að leita að trjáviði, aðrir gengu um dalinn allt til stöðuvatns- ins. Þetta vatn vakti furðu þeirra,. Vatnið var brimsalt og strendumar við vatnsborðið voru storknar salti. eyjamar vom allar eitt fuglager. A hverjum degi komu einhverjir af þessum landkönnuðum heim og sögðu frá því, sem þeir höfðu séð. Það voro margar heitar laugar og skammt frá féll lygn og bugðótt á, sem þeir nefndu Jórdan. 1 sumum gilskom- ingunum var smávaxinn skógur og sömuleiðis grjót, sem heppilegt var til bygginga. Það virtist vera nóg af vatni til áveitu og jarðveguriim var frjósamari en þeir höfðu haldið í fyrstu. Brigham kallaði mennina saman til fundar. „Lög þessa dals,“ sagði hann, „skulu vera boðorð guða. Sunnudag- inn skulu þið halda heilagan og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.