Úrval - 01.04.1946, Page 101

Úrval - 01.04.1946, Page 101
BÖRN GUÐS 90 livorki vinna né veið'a. Enginn mað- sir skal kaupa land eða selja, því allt iand skal vera í sanaeiginlegri eign. Hver maður skal fá eins mikis land og hann getur ræktað, en ekkei-t þar fram yfir. Allur trjáviður og allt vatn skal vera eign heildarinnar sem og allar auðlindir náttúrunnar. Allir skurðir, vatnsgeymar og öimur áveitumann- virki skulu vera félagseign og hver sá sem reynir að nota sér eignir al- menningsi eigin hagsmuna skyni siial hiirtrækur gerður úr dalnnm-------- Þegar Brigham hafði valið borgar- stæði viö rætur austurf jallanna, kaus Iiann dálitinn reit til eigin afnota og annan uncúr musterið. Hann gekk íun með Orson Pratt við hlið' sér og A eftir kom mannfjöldinn. Brigham aagði, að borgin skyldi byggjast i hverfum, og hvert hverfi skyldi vera tíu ekrur að flatarmáli. Strætin áttu að vera tólf metra breið og sinn hvor- um megin áttu að vera níu metra breiðar gangstéttir. Það áttu að vera garðar og grasflatir, blóm og ávaxta- tré. E>að skyldu engin óhreinindi þríf- ast í borginni og ekki heldur krár eða skranbúðir. Musterislóðin átti að vera 40 ekrar að flatannáli og þar skyldi rækta t'agr-a runna og tré og þar skyldu vera blómreitir, gosbrunnar og lindir. Þegar mennirnir heyrðu þessar lýsingar, störðu þeir ýmist á Brig- áam eða auðnina í kringum sig og nokkrum þeirra datt í hug, að hann væri kominn með lausa skrúfu. Hér voru nokkrir förumenn saman konm- ír á eyðimörk og samt talaöi hann um borg, sern væri fegurri en nokkur 3Ú, sem þeir höfön áður séð. Brigham hræddist ekki uppblástur eðá engisprettur. Hann sendi flokk af mönnum til að leggja veg til fjallanna; annan flokk sendi hann til þess að höggva vio og þann þriðja lét hann smíða rúmgott guðsþjónustuhús, sem hann kallaði Kórinn. Fjórði flokkur- inn fór með vagna til stööuvatnsins •og kom aftur með þá hlaðna af salti. Brigham iét alla húsasmiði sina og leirbrennslumenn vinna við að koma upp húsum úr brenndum leir og einnig bjálkakofum. Bftir þrjár vikur var Kórinn fullsmíðað'ur og byrjað hafði verið á heljar mikilli staura- girðíngu til varnar gegn Indíánum. Hann hafði lesið um það', að Utah Indíánarnir væru úrkynjaður þjóð- flokkur, þjófóttur og huglaus, sem lifði aðallega á rótum og engisprett- um; en hann vildi ekki eiga neitt ð hættu. Eftir því sern verkinu miðaði áfram, þvi meir undruðust mennirn- ir afköst sin. £>að var ótiúlegt, þetta var kraftaverk, sögðu þeir og voru sér þess tæplega meðvitandi, að þeirn var stjórnað af miklum skipulags- frömuði, sem hélt þeim sívakandi. Þótt margir væru að störfum við byggingamar, voru aðrir önnum kafnir við að plægja og sá eða grafa áveituskuroi. Porter Rockwell fór með nokkra menn á veiðar, því hin daglega fæöa var að mestu leyti kjöt- réttir. Járnsmiðir lúðu járn allan dag- inn, járnuðu uxa eða smíðuðu öxla og hjólhringa til endurfarar Brig- hams. Brátt komu Utah Indiánarnir til þess að verzla eða stela. Þeir voru smávaxnir og hálfnakt- ir og hnýstust í flest, sem þeir komii augu á og reyndu að stela því. A kvöldin lcveiktu þeir bál og bjuggu sér kvöldvei’ð, en hvítu mennirnir komu og horfðu á alveg höggdofa. því þessir Indíánar sátu makindalega kringitm bálið, steiktu engispretturn- ar lifandi og átu þær. Þeir sleiktu á sér fingurna eftir hverja munnfylli. „Sjá hvernig þeir gleyptu þær í sig,“ sagði Porter. „Þao væri gaman að vita, hvernig þær eru á bragðið.“ „fig held," sagði annar, ,,að ég gæti aldrei látið þessi kvikindi ofan í mig. Ég mundi æla lifur og lungum." „Þær eru kannski ágætar á bragS- ið,“ sagði Porter. „Það gæti svo far- ið, að við yrðum fegnir að eta þær sjálfir, áður en árið er liðið.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.