Úrval - 01.04.1946, Page 104

Úrval - 01.04.1946, Page 104
102 ÚRVAL Itoma með hin beztu spuna- og vefj- artœki, sem fáanieg voru og slikt bið sama liið bezta ór búpeningi þeirra og alifuglum. Hann. skrifaði þeim líka um það, að koma með kom- myllur, vélar og þreskiáhöld ■— í einu orðj sagt, allt, sem til velmegunar horfði. Heima fyrir steðjuðu að mörg vandamál. í>að var skylda Mnna efn- uðu, sagði hann, að hjálpa hinurn fá- tæliari og gæta að hamingju þeirxa og heilsu. Það var skylda foreldr- anna að vera bömunum fyrirmynd góðrar breytni. Þegar Heber sagði slóttuglega, að það væri bezt fyrir Brígham að hætta að tj’ggja tóbak, þá stökk honum ekki bros, en það kom svolítill glampi í augun á honurn. „Það er ljótur siður. Ég vona, að trúhræðurnir hafi vit á því að apa ekki aílt eftir foringjanum." Hann benti á þörfina á prent- vélum og söfnum í hinni nýju Zíon; á þörfina á alls konar vísinda- og menntunartækjum á hvaða sviði sem væri. í Utah-dalnum bjóst hann við að vera einangraður frá heiminum, og hann vildi hafa allt, sem nauðsynlegt væri til þess að skapa fyrirmyndar þjóðfélag. Hann ætlaði ekki að flytja neitt inn. „Ekki einu sinni tóbak," sagði hann. „Ef trúbræðumir þurfa að nota þennan óþarfa, verðum við að rækta það.“ Þannig var hinn mikli draumur, sem hann bar í huga. Hér þurfti margt að gera, áður en fiutningam- ir gætu byrjað; smiða vagna, safna vistum og skipa í sveitir. Þetta var hið einkennilegasta fólk og hin ein- kennilegasti farangur, sem nokkum tíma hafði farið í langferð, varð hann glottandi að viðurkenna fyrir sjálf- um sér. Ekkert mátti skilja eftir, þess vegna höfðu þeir meðferðis hill- ur, legubekki, píanó, stóla, gólfábreið- ur og ofna. Meðferðis voru llka upp- gjafa hestar, gamalkýr og draghalt- jr iixar. Sömuleiðis svín, kjúklingar, kettir, kindur, geitur, gæsir, endtu- og dúfur, býkúpur og jafnvel tamdir íkomar. Hann ráðgerði að leggja af stað i maíbyrjun. Undirbúningnum var næstum lokið i apríl, þegar fréttir komu að austan, sem næstum lögöu Brigham í rúmið. Það var Heber, sem bar þær tii hans. „Brigham," sagði hann, og rödd hans skalf af æsingu, „stríðinu vi3 Mexíkó er lokið." „Nújá," sagði Brigham og skilci ekki, hvað hann var að fara, „ölí stríð hætta á endanum." „Guð hjálpi þér, Brigham. Skil- ui'ðu ekki að Utah-hásléttan heyrir nú Bandaríkjunum til?" Vio þessi orð reis Brigham á fætur, Það var eins og hann hefði verið' sleginn. Hann gat einungis starað & Heber, meðan hann var að átta sig á þessari staðreynd. „Ertu viss?" spuroi liann annar- legri röddu. „Já, Brigham. Þetta landsvæðá hefir Mexíkó látið af hendi. Porter er nýkominn með blöðin." „Guð almáttugur," sagði Brighæm og hné niður í stól eins og hontm- hefði þorrið allur máttur. Draumur hans um fullkomið frelsi utan við réttarfar Bandaríkjanna var nú að engu orðinn. En nú var of seint að snúa við, og hann yppti öxlum og sagði: „Það er okkar heimkynni. í þetta skipti mun- um við verja það og uppræta óvin- ina ef þeir sýna okkur yfirgang." Brigham lagði af stað í maí með 397 vagna og 1229 manns í eftirdragi. Rétt á eftir kom Heber með mikla. sveit og þar næst fyrir aftan var önn- ur mjög tötraleg lest. Þeir, sem eftir urðu, áttu að koma seinna. Þannig var lagt af stað yfir hinar miklu, einmanalegu sléttur. Þau vissu ekki hvort fólkið, sem beið þeirra í dalnum, handan við ómælis- viðáttuna, var lífs eða liðið, og ofan á þetta bættist beizkjan við' það, að þurfa ferðast í því landi, sem þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.