Úrval - 01.04.1946, Page 105

Úrval - 01.04.1946, Page 105
BÖRN GUÐS 103 liöfðu ætlað sér aö flýja. Ef ekki faefði notiö við hinnar röggsamlegu og viturlegu stjðrnar Brighams, mundi leiðangurinn hafa entíað með skelf- ingu þegar fyrstu vikumar. En andir hinni festulegu og aðgætnu for- sjá hans miðaði stöðugt áfram. Sendiboðar fóru sííellt á mill Iest- ana, svo ao Brigham vissi um líðan allra i leiðangrinum. Þetta var hræðileg ferð fyrir þá, sem sjúkir voru eða aldurhnignir og sömuleiðis fyrir þær konur, sem þungaðar voru. Við hristing vagn- anna og unnan hrakning hneig margt 'af gamla fóllúnu að velli og mörg börn dóu. Sumar mæðurnar misstu næstum taumhald á sjálfum sér, þegar þær urðu að skilja við hinar litlu, einmana grafir, sem engir nema úlfamir mtmdu fiima. Eitt kvöld, þegar kona noltkur kast- aði sér á moldarbing og sagðist aldrei skyldi fara frá barni sinu, ltallaði Brigham á tvo menn og lét bera fcana burtu með valdi. Þetta var ekki tími til sorgar. Þetta var tími til hugrekkis. Og hvað hræðilegt sem það var, sem Brigham var sjónar- vottur að, þá sást hið stranga andlit hans aldrei klökkna. Takmark hans var Utah-hásléttan og hann skyldi komast þangað með eins marga lif- andi og honum var unnt. Gegnum allar þessar hörmungar var Brigham knúinn af mikilli hug- sjón. Hann fann að þessi ferð var meira en örvæntingarfullur flótti frá óvinunum: Þetta var pílagríms- ganga alls mannskynsins í áttina til frelsis og fyllra og auougra lífs. Þetta var hin ævafoma barátta fyrir þjóðfélagi, sem var í senn kærleiks- ríkt, réttlátt og frjálst. Það var annríki í tjaldbúðunum á kvöldin, eftir að kveldverði var lokið. Járnsmiðir settu upp snúðjur sínar, og hamrar og tangir simgu við á rneðan haltir uxar voru járnaðir, eða skröltandi hjólhringir festir. Þetta voru ekki sömu hugdjörfu mennimir og höfðu verið í för með Brigham árið áður; en þrátt fyrir kvíðann var þó hlátur og glaðværð við tjaldeld- ana. Er hinir brúnu tindar Klettafjall- anna komu í augsýn, varð miki’d fögnuður meðal leiðangm'smanna. Nú urðu dagamir svalari hver af öðrum, árnar tærari og útsýnið stór- brotnara. Þegar áfangastaðurinn tók að nálgast, tóku menn að geta sér til um örlög nýlendunnar á Utah- hásléttunni. Flestir voru sannfærðir um, að þeir mundu aðeins finna sautián hundruð beinagrindur. Menn báðu Brigliam daglega leyfis að mega ríða á undan til þess að fregna það sanna, en hann neitaði því ávallt. Ef þau vora dáin, þá voru þau það og ekkert meir. „En, Brigham bróðir, ef þau eru dáin þá getum við ekki sezt þar að. Við mundum öll verða brjáluö," sagði kona nokkur. „Auðvitað setjumst við þar að. Ef guð hefir burtkallað þau, munum við grafa beinagrindumar." „Við gætum það ekki! Við mund- um ekki þola að horfa upp á það.“ „Þetta er okkar lieimkynni," sagði Brigham. „1 guðs bænum verið þið róleg! Við þurfum á hugrekki að haida, en ekki harmtölum." Hann var rólegastur af þeim; er? eftir því sem þau nálguðust háslétt- una því fölari varð hann og teknari í andliti, og þvi ver dreymdi hann á næturnar. En hann trúði því ekki, að guð yfirgæfi hann nú. Samt gat hann ekki um annað hugsað en vetrarhörkuna í dalnum og um ný- lendubúana næstum matfangalausa. Þau áttu enn ófama tíu daga leið, þegar hann kallaði Porter fyrir sig. „Porter, taktu í fyrramálið bezta hestinn og farðu á undan. Sjáðu hvað hefir gerzt.“ „Já, Brigham bróðir.“ „Láttu engan vita um ferð þína, Og ef þau eru öll dáin, segðu mér einum frá því.“ Þegar Porter var farinn, baðst hann fyrir oft og ínnilega, en alltaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.