Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 106

Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 106
104 ÚR.VAL, einn. Nóttina, sem Porter kom aft- ur, lá hann andvaka í vagni sínum. „Jæja,“ sagði Brigham og reyndi að tala rólega. Porter svaraði með rödd, sem titraði af geðshræringu: „Þau eru heil á húfi.“ „Þökk sé guði!“ sagði Brigham og kraup á kné til bænar. Morguninn eftir kallaði hann fólkið saman og allir sáu, að hann brosti. „Bræður og systur, nýlendumönnun- um í Zion líður vel og þeir eru á lífi.“ Siðan féll Erigham á kné og allur mannfjöldinn með honum. Feröcilok. Þegar Brigham hélt innreið sína í dalinn nokkrum dögum seinna, varð hann steinhissa á þvi, sem hann sá. Allt nýlendufólkið kom þjótandi á móti honum upp í fjallshlíðina eins og það ætti lífið að leysa. Meira en lf>00 manns lcoin, þannig hlaupandi með slikum hraða, að það minnti Brigham á nautahjörð á flótta. Pólkið þyrptist utan um vagn hans til þess að heilsa honum og þrýsta hönd hans — og þau grétu, hlógu og æptu eins og þau væru gengin af vitinu. Síðar héldu þau áfram beggja megin við lestina og leituöu vagn úr vagni að vinum og ættingjum — og svo var kysstst, grátið og hlegið. Brigham fór undir eins að líta í kringum sig til þess að sjá, hvað hefði gerzt á meðan hann var í burtu. Undrun hans jókst eftir því sem hann athugaði landnámið meira. Mennirnir höfðu byggt 450 hús, eina kornmyllu og þrjár sögunarmyllur; þeir höfðu girt 5000 ekrur og höfðu sáð vetrar- hveiti í 2000 þeirra. Hann sá líka heilt net af skurðum og ræsum auk fjölda annarra merkja um athafna- semi. Hann var mjög ánægður. En það fór hryllingur um hann, þegar honum var sagt frá kuldanum og skortinum. „Við höfum hjamað dálítið í sum- -ar," sagði Parley og hló með sínu forna fjöri. „En þegar verst lát, gengum við John Taylor í sömu buxunum í einu. Blæja á hvítvoðung hefði verið nægileg i pils á hvaða kvenmann, sem hér var.“ „Þetta er satt,“ sagði John. „Hann ýkir ekki mikið." „Ég veit eiginlega ekki hvaða plága var verst.“ „Engispretturnar,” sagði einhver. „Þú manst víst eftir þeim, Brigham bróðir. Það leit út fyrir ágæta upp- skeru. Hveitið og korntegundirnar, sem við sáðum áður en þú fórst, spruttu ágætlega. En þá komu engi- spretturnar miljónum eða biljónum saman. Þær komu eins og hersveitir ofan úr hæðunum, svo þétt, að ekki sá í jörðina. i hvert sinn, sem við drápum eina komu tvær í staðinn. Og það sem við hömuðumst! Hvert mannsbarn vann bæði dag og nótt. Við grófum holur og jörðuðum þær miljónum sa/man. Við plægðum skurði og drekktum þeim i tonnatali. Við kveiktum elda og brenndum þær í skipsförmum. Ég skal ábyrgjast, að þetta er versta plága, sem hefir kom- ið yfir jörðina, síðan á dögum egypzku engisprettnanna. Og þrátt fyrir eld, vatn og greftrun, þá sást ekki högg á vatni. Við mundum hafa gefið allt upp á bátinn, ef herrann sjálfur hefði ekki sent okkur hjálp.“ „Hvernig þá?“ „Það komu máfar. 1 fyrstu sáum við nokkra og gáfum því engan gaum. Svo sáum við nokkur hundruð og tókum eftir því, að þeir átu engi- spretturnar, en við gáfum því heldur engan gaum. Síðan sáum við þá koma svo þúsundum skipti. Þeir komu í hrönnum og þöktu akra- ana eins og snjór. Og þvílík matar- lyst! Þeir átu þangað til þeir stóðu á þambi, þá fóru þeir í skurðina drukku vatn og ældu. Síðan fóru þeir að éta aftur. Þeir ældu svo mörgum engisprettum, að þeir stífl- uðu skurðina, og við urðum að moka þeim burtu, svo að vatnið gæti runn- ið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.