Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 109

Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 109
BÖEN GTJBS 107 svo út öllu leng’ur, að kirkjufeðurnlr eigi aðeins eina konu. I>jóð veit, ef þrír vita. „Því ekki að tilkynna fjöl- kvæni fyrir alla strax.“ „Bg er hæddur um, að margir trú- bræðranna taki það eins nærri sér og ég og þú, þegar við heyrðum það í fyrsta skipti. fig vil fyrst útvega fólkinu heimili, svo það verði ham- ingjusamt og öruggt. En það líður að því að þessu verður ekki haldið leyndu. Hvað áttu margar konur núna?“ „Eitthvað yfir þrjátiu." „fig gæti séð fyrir nokkrum í við- bót,“ sagði Brigham, „En sá hængur -er á, að þær sem ég á eru að æra mig með nöldrinu í sér.“ „Það er satt,“ andvarpaði Heber, „Mig langar stundum til að segja þeim að fara norður og niður. Trú þeirra er eins giunn og vatn á pönnu." „Margir af leiðtogunum gera nú samt sem áður ekki skyldu sína,“ sagði Brigham. „Pai'ley hefir ekki nema einar. átta.“ „Bg get skilið það," sagði Heber. Hann brosti. „Sumir af trúbræðrun- um segjast ekkert geta skilið í kven- fólkinu." „Fjandakornið, sem ég geri það iheldur. Þæi' hugsa aðeins um föt og glingur. Jæja, ég ætla að hugsa mál ið. Verst er að þessir stjórnarher- menn virðast ætla að koma okkur í vandræði." TJtah- uvidœmið. Sambandsþingið afgreiddi sjálf- stjórnarnýlenduna Desert á skjótan hátt og stofnaði umdæmi á Utah-há- sléttunni. Fólkið kaus Brigham fyrir iandsstjóra, en hann lcomst brátt að raun um, að embættið var aðeins nafnið tómt. Hann hafði álitið, að hann og hans fólk mundi verða látið afskiptalaust hér í dalnurn og brást reiður við, þegar liðsforingjar stjórn- arinnar komu til að segja honum fyrir verkum. Verst af öllu var þó það, að þeir menn, sem Fillmore for- seti sendi voru slíkir þorparar, að Brigham grunaði þá um að vera ævintýramenn eða njósnara. Hann sannfærðist um þetta, þegar maður nokkur, Perry Brokkus að nafni, kom til þess að taka við dómara- embættinu, sem stjórnin veitti. Brokkus hélt ræðu til fólksins og byrjaði mjög sakleysislega með þvi að drepa á löghlýðni við stjómar- skrána. Síðan tók hatm að hrósa Mormónakonunum fyrir sparsemi, hreinlæti á heimilunum og gott barnauppeldi. Það, sem hann sagði næst kom áheyrendunum til að roðna af reiði. „Ég skora á konur í þessum söfnuði, að vera eins skírlíf- ar eins og mögulegt er.“ Þessi orð dómarans voru gífurleg móðgun fyrir þá, sem álitu að fjöl- kvænið væri aöeins slúður. Fyrir þá, sem vissu sannleikann, voru þau engu minni svívirðing, þar sem þau fordæmdu heilaga opinberun frá guði. Nokkrir menn stóðu á fætur til þess að svara honum og íjöldinn blístraði og hrópaði á hann. Brig- ham skálmaði af fundi rauður sem blóö. Dómarinn varð skelkaður vegna æsingarinnar, sem hann vakti. Eftir fundinn þegar hann byrjaði að fá hótanir, varð hann svo hræddur að hann tók saman föggur sinar og flýði allt hvað af tók. Aðrir embættis- menn sambandsstjórnarinnar flýðu líka, eins og þeir ættu lífið að leysa. Brigham varð glaður við er þeir fóru, en hann vissi þó, að þeir mundu setja allt í uppnám, þegar þeir kæmu austur. Næstum hvert dagblað og hver prestur i Bandaríkjunum gerðu atburð þennan að umtalsefni og helltuúr skálum reiði sinnar yfir Mor- mónana. Þá var það nokkuð, sem gerðist. Dómarafíflið gerði sig að athlægi með setningu nokkurri, seni hann lét sér muunhlaups verða. 1 frásögn hans stóðu þessi orð: „Fjöl- kvænið er einokun á konunum og er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.