Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 112

Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 112
110 ÚRVAL Ég gef ykkur tvær vikur til urn- hugsunar, hvort þið viljið vera áfram hjá eiginmönnum ykkar eða ekki. Ég gef hverri konu frelsi til þess að velja. A næsti þingi mun ég leysa hverja konu, sem óskar þess, frá skyldum sínum og leyfa henni að fara burt með börn sín og eignir.“ Hann hnekkti með þessum orðum öllum áburði, bæði heima og erlendis. Eftir þetta gat enginn borið Mormón- um það á brýn, að þeir héldu konum sínum í ánauð. Nokkrum dögum seinna gaf hann aðra yfirlýsingu, sem ekki vakti minni unarun. Hann sagði, að margir trfibræðranna gerðu trúsystur sínar að vændiskonum með því að skirrast við að taka nema eina konu. Eftir að trúbræðurnir höfðu hugleitt þetta, þyrptust þeir til Brighams til þess að leita ráða urn heppileg hjónabönd. Það var sannarlega undarlegt sjónar- spil, sem hér var leikið. Einn hinna fyi'stu, sem til hans kom, var fölur og úppburðarlítill, ungur maður, sem vildi gera skyldu sina, áður en reiði guðs kæmi yfir hann. Hann hét trría Stiles. Hann kom með þrjár konur með sér, tvær systur; önnu og Emmu og móður þeirra, Bekku. „Hvað er þér á höndum?“ spurði Brigham og virti fyrir sér systurnar. Anna var lagleg, en Emma ófríð og sóðaleg. trría stóð eins og bjáni. „Ég heyri sagt, að þú viljir, að við tökum fleiri konur. Ég er kvæntur, en ég held ég geti séð fyrir tveim konum.“ „Ef hann gengur að eiga mig,“ sagði Arrna brosandi, „vil ég, að hann taki systur mina og móður að sér lika.“ „Þetta segir hún,“ sagði trría há- tiðlega. En ég veit skrambann ekki, hvort ég get séð svo mörgum far- borða." „Ertu ekkja?" spurði Brigham móðurina. „Já, Brigham bróðir. Maðurinn minn var drepinn af Xndíámtm fyrir tveimur árurn." Brigharn leit á þau til skiptis og hugsaði sig um. Margir trúbræðranna höfðu kvænzt systrum, meðal þeirra var hann sjálfur. Nokkrir höfðu kvænzt þremur eða fjórum systnun og nokkrir höfðit kvænzt mæðrum lika. „Við viljum ekki skilja," sagðt Anna og tók utan um Emmu. Birg- ham grunaði hvað hún var að fara. Hin ófríða systir hennar og slíkt hið sama móðir hennar mundu aldrei eignast eiginmenn. „Mér hefir alltaf fundizt," sagði Brigham, „að bezta ráðið til þess að lynda við tengdamæður smar, væri að ganga aö eiga þær. Hvernig lízt þér á þá ráðagerð, Bekka systir." Bekka leit þreytulegá á TCrría. „Ég vil ekki skilja við dætur min- ar.“ „Það er ein dóttir enn,“ sagði úría.. „Hún heitir Elín og er fjórtán ára. Kannski ég taki hana seinna fyrir konu.“ „Þá verðum við öll i einni fjöi- skyldu,“ sagði Anna ánægjuiega. „Ef þið viljið, þá hafið þið mitt leyfi til þess,“ sagði Brigham. „Jæja þá,“ sagði úría. Samt var hann dálítið niðurdreginn, þegar hann gekk út úr herberginu. „Herinn er á leiðinni Það var 24. júli 1857, að Porter Rockwell kom með hinar slæmu fréttir: „Stjórnin hefir sent her til þess að tortíma okkur. Hann er á leiðinni!" „Her! Hvemig veiztu það?“ „Ég sá hann. Ég hef riðið dagfari og náttfari 500 mílna veg á fimm sól- arhringum!“ „Jæja,“ sagði Brigham harðneskju- lega. „Ég sagði þegar við fórum frá Missourifljóti, að ef óaldalýðurinn. léti okkur í friði í tíu ár mundmn við ekki biöjast neinnar vægðar af þeim. Nú em tíu ár liðin og ég segi í nafni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.