Úrval - 01.04.1946, Side 124

Úrval - 01.04.1946, Side 124
122 ÍTRVAL cn ég er hrædd um, að ég sé ekki só kona, sem þú þarfnast. 2g get reynt að vera það. Þess vegna vil ég fara í ferðalög með þér, þú þarft að blíðkast." „Mitt verk er ekki íyrir neina )yddu.“ „Þú hefir alltaf viljað hafa þitt frarn með valcli — brenna lestir og skjóta óvini þína. Heldurðu ekki að miskunnsemi og lipurð séu betri vopn ?“ „Ekki á móti hræsnurum." „Það skyldi nú vera. Þú hefir ■aldrei reynt þau.“ „Brátt verð ég handtekinn," sagði hann með hægð. „Ég mun verða ákærður fyrir fjölkvæni og fangels- aður. Til hvers er þá að nota lip- urð?" Sameignarstojnanimar. Brigham vissi, að óvinir hans þokuðust nær og nær. Hann vissi, að þegar járnbrautalínan til Kyrra- hafsins næði til Ogden, mundi utan- kirkjumenn koma hundruðum saman. En hann ætlaði ekki að berjast eða verjast handtöku, ef til hennar kæmi. 1 35 ár höfðu trúbræðurnir barizt eða flúið á víxl, en hvorugt hafði leyst vandamál þeirra. Þegar fregnir bárust um það, að Lincoln hefð verið endurkjörinn, greip Brigham tækifærið til þess að g;era stjórnina sér hliðholla. Hann kallaði saman kirkjuleiðtogana. „Stefnið borgarbúum saman," sagði hann. „Eg vil láta halda margar þjóðræknisræður. Ég vil að allar hljómsveitirnar komi fram og að farin verið skrúðganga í hyllingar- skyni. Að þessu loknu vil ég halda mikla veizlu fyrir Connor og liðs- foringja hans.“ Connor varð vissulega sleginn undrun yfir viðhöfninni. Hann sá mílulanga skrúðgöngu og heyrði hljómsveitirnar leika ættjarðarlög. Hann heyrði ræður, sem hylltu Sambandsríkið og fána þess. Hann sá þúsundir manna hlusta á þessar ræður og fagna þeim. Þegar Brigham hafði flutt ávarp í veizlunni, kom Connor til hans og rétti honum höndina. „Young forseti, þetta er sú mesta hyllingarathöfn, sem ég hef séð.“ „fig er ánægður með hana," sagði Brigham. „Mér hefir skjátlast," sagði Connor og horfði í kringum sig. „Ég áleit að þið Mormónarnir væru ólöghlýðnir. Ég sé, að það er mjög fjarri sanni." „Það gleður mig, að þér skulið hafa breytt um skoðun." „Við viljum komast hjá vandræð- um, Young forseti. Og fjandakomið að til séu Ameríkumenn, sem eru löghlýðnari en þið. Mér þætti gaman að vita hvar þeir væru." Svipur Brighams sagði ekki neitt, en hann var ánægður. Þetta var stjórnkænska. Þetta var að öðlast það, sem hann vildi og það án óvild- ar f jandmanna sinna. Þegar Lincoln var myrtur hálfum öðrum mánuði síðar lét Brigham borgina votta samhryggð yfir hinum látna forseta. En jafnvel þótt hann gerði Connor sér hlynntan, blekkti hann sjálfan sig ekki á því, að öllum erfiðleikum væri rutt úr vegi. Þetta var aðeins logn á undan storminum. Þennan tíma, sem Brigham var látinn afskiptalaus, notaði hann til að byggja upp sósíalistiskt samfélag, sem væri það traust, að það fengi jafnvel staðizt innrásir utankirkju- manna. 1 þessu slcyni fór harm oft að vitja þeirra staða, þar sem Sam- eignarstofnunum hafði verið komið á fót í samræmi við þær reglur, sem Jósep hafði á lagt. Hann var einstak- lingssinni sjálfur og trúði á frjálsa samkeppni, en hann trúði einnig á sameignarfyrirtæki. Hann var þeirr- ar skoðunnar að aldrei mundi verða stofnað fyrirmyndarþjóðfélag þar sem allir væru jafnir, en það var hægt að stofna þjóðfélag þar sem enginn burfti að líða skort. Ef fólk hans átti að standast að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.