Úrval - 01.04.1946, Side 125
BÖRM GUÐS
123
ítreymi utankitlijumanna þurfti það
a3 hafa yfir að ráða iðnfyrirtækjum,
.sem heildin ætti og stjórnaði — svo
aS hver maður nyti ekki einungis
arðsins, heldur hefði einnig áhuga á
vexti þeirra og viðgangi. Það var
4if þessari .ástæðu, að hann stofnaði
Samvinnufélag Zíonar og bauð öll-
um trúbræðrum að skipta við það
til þess að efla velmegun fólksins.
Aoalbírgðasalan var byggð í Aðal-
jtræti Saltavatnsborgar. Brigham
hugðist stofna útibú i hverri borg
og hverjum bæ í nýlendunni; og
íiann vildi láta trúbræðurna verzla
eingöngu við sín eigin fyrirtæki
til þess að þau sigruðu í samkeppn-
inni við utankirkjumenn.
Til að aðgreina Mormóna verzlan-
irnar frá öðrum lét hann setja mynd
yfir dyrnar á þeim öllum. Mynd af
allt-sjáandi auga með þessum orðum
yíir: Dýrö sé guöi. Hann hafði njósn-
ára á hverju strái; og ef trúbróður
varð það á að fara inn í utankirkju-
verzlun var klappað valdsmannlega
á öxl hans og hann beðinn að gæta
sin í annað sirm.
Barátta þessi varð mörgum utan-
kirkju-kaupmanninum að falli. Þrátt
fyrir það hélt Brigham því fram, aö
hvaoa kaupmaður sem var skyldi vel
kominn.
Brigham var nú tekinn að eldast.
Heber vinur hans hafði dúið skyndi-
lega af lungnabólgu, og margir aðrir
forustumenn höfðu fallið frá eða
yfirgefið kirkjuna. En Brigham barð-
ist af öllum kröftum fyrir því, að
gera ríki sitt að andlegri og félags-
legri einingu, sem gæti staðist hvers
konar áföll. Amelia var oft með hon-
um á ferðalögum hans um landnám-
in: Hún skildi hugsjónir hans og
drauma um ríki, þar sem allir fengju
hlutdeild i gæðum lífsins.
Draumar lians hefðu getað ræzt,
ef maðurinn í Hvíta húsinu hefði
ekki verið ósveigjanlegur óvinur.
Meðan Brigham var að ferðast um
ög athuga, hvernig þegnar lians
breyttu eyðimörk í græna akra, var
Grant forseti á hnotskóg eftir mönn-
um, sem vildu l'ara til Utah og koína
Mormónaríkinu á kaldan klalca.
McKean dómari var þegar á leiðinni
til þess að handtaka Brigham og
setja hann í fangelsi.
Akæran á hendur honum var
„saurugur og lostafullur samlifnað
ur.“ Þegar verjendur Brighams báru
fram málaleitun um að kæran væri
tekin aftur, vísaði McKean tillögu
þeirra reiðilega á bug og barði í
borðið.
„Þetta mál," sagði hann, „er fyrir
dómstólunum, og kallað þjóðin gegn
Brigham Young, en hið raunveru-
lega nafn þess ætti að vera Ríkislögin
gegn Kirkjuveldis-fjölkvæni! Stjóm
Bandaríkjanna, sem starfar eftir rit-
aðri stjórnarskrá, finnur innan síns
umdæmis aðra stjóm — sem segist
hafa vald sitt frá guði — impermvi
in imperio — stjórn, sem hefir í
mikilsvaröandi málum aðra réttar-
farsreglur og lög en aðalstjórnin.
Þetta stjómarkerfi er nú til rann-
sóknar í pei’sónu Brighams Youngs.
iig ætla að biðja menn að hafa þetta
í huga. Með þessu vísa ég allri mála-
miðlun á bug!“
Brigham var látinn laus gegn
tiyggingu á meðan hann beið
rannsóltnar, en McKean hélt áfram
öðrum málaferlum. Hann hafði lýst
því yfir, að hann mundi taka hönd-
um alla Mormóna í umdæminu ef
nauðsyn krefði.
Þegar mál Brighams kom til rann-
sóknar nokkrum mánuðum síðar,
var honum ljóst, að fi'amtíðarhorfur
hans voru ískyggilegar. McKean gat
með hjálp hlutdrægs kviðdóma-
sent hann og hina kirkjuleiðtogana
í ævilangt fangelsi eða jafnvel í
gálgann. Samt beið hann rólegur
þess sem i vændum var — og það
sem gerðist olli honum mikillar untfr-
unnar.
Eitt af málum McKeans hafði verið
lagt fyrir Hæatarátt Bandarikjanna
og sá háttvirti dómstóll hafði hafn-
að dómaranum og öllu þvi, sem hann