Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 125

Úrval - 01.04.1946, Qupperneq 125
BÖRM GUÐS 123 ítreymi utankitlijumanna þurfti það a3 hafa yfir að ráða iðnfyrirtækjum, .sem heildin ætti og stjórnaði — svo aS hver maður nyti ekki einungis arðsins, heldur hefði einnig áhuga á vexti þeirra og viðgangi. Það var 4if þessari .ástæðu, að hann stofnaði Samvinnufélag Zíonar og bauð öll- um trúbræðrum að skipta við það til þess að efla velmegun fólksins. Aoalbírgðasalan var byggð í Aðal- jtræti Saltavatnsborgar. Brigham hugðist stofna útibú i hverri borg og hverjum bæ í nýlendunni; og íiann vildi láta trúbræðurna verzla eingöngu við sín eigin fyrirtæki til þess að þau sigruðu í samkeppn- inni við utankirkjumenn. Til að aðgreina Mormóna verzlan- irnar frá öðrum lét hann setja mynd yfir dyrnar á þeim öllum. Mynd af allt-sjáandi auga með þessum orðum yíir: Dýrö sé guöi. Hann hafði njósn- ára á hverju strái; og ef trúbróður varð það á að fara inn í utankirkju- verzlun var klappað valdsmannlega á öxl hans og hann beðinn að gæta sin í annað sirm. Barátta þessi varð mörgum utan- kirkju-kaupmanninum að falli. Þrátt fyrir það hélt Brigham því fram, aö hvaoa kaupmaður sem var skyldi vel kominn. Brigham var nú tekinn að eldast. Heber vinur hans hafði dúið skyndi- lega af lungnabólgu, og margir aðrir forustumenn höfðu fallið frá eða yfirgefið kirkjuna. En Brigham barð- ist af öllum kröftum fyrir því, að gera ríki sitt að andlegri og félags- legri einingu, sem gæti staðist hvers konar áföll. Amelia var oft með hon- um á ferðalögum hans um landnám- in: Hún skildi hugsjónir hans og drauma um ríki, þar sem allir fengju hlutdeild i gæðum lífsins. Draumar lians hefðu getað ræzt, ef maðurinn í Hvíta húsinu hefði ekki verið ósveigjanlegur óvinur. Meðan Brigham var að ferðast um ög athuga, hvernig þegnar lians breyttu eyðimörk í græna akra, var Grant forseti á hnotskóg eftir mönn- um, sem vildu l'ara til Utah og koína Mormónaríkinu á kaldan klalca. McKean dómari var þegar á leiðinni til þess að handtaka Brigham og setja hann í fangelsi. Akæran á hendur honum var „saurugur og lostafullur samlifnað ur.“ Þegar verjendur Brighams báru fram málaleitun um að kæran væri tekin aftur, vísaði McKean tillögu þeirra reiðilega á bug og barði í borðið. „Þetta mál," sagði hann, „er fyrir dómstólunum, og kallað þjóðin gegn Brigham Young, en hið raunveru- lega nafn þess ætti að vera Ríkislögin gegn Kirkjuveldis-fjölkvæni! Stjóm Bandaríkjanna, sem starfar eftir rit- aðri stjórnarskrá, finnur innan síns umdæmis aðra stjóm — sem segist hafa vald sitt frá guði — impermvi in imperio — stjórn, sem hefir í mikilsvaröandi málum aðra réttar- farsreglur og lög en aðalstjórnin. Þetta stjómarkerfi er nú til rann- sóknar í pei’sónu Brighams Youngs. iig ætla að biðja menn að hafa þetta í huga. Með þessu vísa ég allri mála- miðlun á bug!“ Brigham var látinn laus gegn tiyggingu á meðan hann beið rannsóltnar, en McKean hélt áfram öðrum málaferlum. Hann hafði lýst því yfir, að hann mundi taka hönd- um alla Mormóna í umdæminu ef nauðsyn krefði. Þegar mál Brighams kom til rann- sóknar nokkrum mánuðum síðar, var honum ljóst, að fi'amtíðarhorfur hans voru ískyggilegar. McKean gat með hjálp hlutdrægs kviðdóma- sent hann og hina kirkjuleiðtogana í ævilangt fangelsi eða jafnvel í gálgann. Samt beið hann rólegur þess sem i vændum var — og það sem gerðist olli honum mikillar untfr- unnar. Eitt af málum McKeans hafði verið lagt fyrir Hæatarátt Bandarikjanna og sá háttvirti dómstóll hafði hafn- að dómaranum og öllu þvi, sem hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.