Úrval - 01.04.1946, Side 128

Úrval - 01.04.1946, Side 128
126 TJRVAL Utah ríkisréttindi, en þau höfðu ekki verið veitt meðan á bar- áttunni stóð. Friði var komið á að fullu, þó kalinn væri lengi að réna. Á meðan dafnaði kirkjan. Saltavatnsborg, sem á dögum Brighams Young var trjálaust, rykugt þorp, er nú orðin ein af fegurstu borgum Bandaríkj- anna. Landnemarnir voru betri skipulagsfrömuðir en þeir vissu. Hin óhóflegu breiðu stræti eru til mikillar blessunar á þessari bifreiðaöld. Græðlingarnir, sem þeir gróðusettu eru nú fögur tré. í ræsum borgarinnar renn- ur nú kalt f jallavatn. Verzlunar- hverfin eru hreinleg, smekkleg og bera vott um auðlegð. Fjórir tíundu hlutar íbúanna í borginni eru Mormónar, en í Mormónakirkjunni sjálfri eru 750.000 meðlimir. Þeir eru dreifðir víða, til dæmis eru eins margir kirkjumeðlimir í Los Angeles og í Utah. Kirkjan á þúsundir ekra af ræktuðu landi í Utah, Oregon, Mexikó og Hawaii. Hún á dagblöð, útvarps- stöðvar, sykurverksmiðjur, tryggingarstofnanir, gistihús, birgðasölu og bankahring. Fyrir réttrúaða Mormóna er Heber Grant spámaður, sjáandi og opinberari guðs. Enginn getur gengið fram hjá hinni andlegu Ieiðsögn þessa grá- skeggjaða 83 ára öldungs. Stjóm hans á fjármálum kirkj- unnar er jafn óskomð. Allar eignir kirkjunnar eru á hans nafni; hann kaupir, selur spar- ar og eyðir, tekur í þjónustu sína og segir upp án þess að standa nokkrum reikningsskií. Það er venja, að hann gefi þingi trúbræðranna skýrslu á hálfs- árs fresti, en þetta er aðeins formsatriði. Hann gegnir embætti ævilangt og eftirrenn- ari hans er elzti postulinn. Mormónar greiða ennþá tíuncl- ir, sem nema að upphæð 4.000.000 dollara á ári. Þeir rækta enn af kappi og ala naut- pening á hinum þurru landsvæo- um í Utah. Þeir vilja ennþá helzt verzla hver við annan. Þeir senda enn trúboða um all- an heim. Trúboðar þeirra eru ólaunaðir og f jölskyldur þeirra mega ekki senda þeim meira en 30 dollara á mánuði. En það er mikill heiður að verða fyrir val- inu og synir auðugra Mormóna eru óðfúsir til fararinnar. Ein mesta breyting á högum kirkjunnar er þróunin frá víðtæku og almennu eignarhaldi hinna óbreyttu trúbræðra i fjár-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.