Úrval - 01.04.1946, Page 131

Úrval - 01.04.1946, Page 131
UM EFNI OG HÖFUNDA. Framh. af kápusíðu. Saga þeirra yfirráða yrði senni- lega ekki öll barnalestur, ef rétt yrði skráð, en að svo miklu leyti sem við þekkjum hana er hún skráð af sagnfræðingum „yfir- þjóðanna“, og ætti að vera óþarfi að vara Isiendinga við að taka slíka sagnfræði um of trúanlega. Þegar það er vitað, að Indo- kína er eitt af auðugustu löndum jarðarinnar að náttúrugæðum, verðúr „skiljanlegt", hvers vegna Frakkar hafa gert sér lítið far um að mennta þjóðina og ala hana upp til sjálfsstjórnar (sbr. ummæli annamska stúdentsins í „Bréf frá Indokína", bls. 49). Landið hefir stundum verið kailað „Perla Austurlanda" vegna nátt- úruauðæfa sinna. Fyrir styrjöld- ina var hrísgrjónaútflutningur landsins á aðra miljón lesta og kolaútflutningur 2 miijónir lesta árlega. Annar útflutningur var: 90 000 lestir járnsteinn, 5 000 lestir zink, 1600 lestir tin, 600 lestir wolfram og auk þess te, pipar og gúmmí. Engar fregnir berast nú lengur af sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og bendir það til, að hún hafi orð- ið að lúta í lægra haldi fyrir vopnavaldi Frakka...... Tízka. Liddell Hart (höfundur greinarinnar „Áhrif tízk- unnar á hegðun og skapgerð", bls. 60) er kunnur, enskur her- fræðingur. Annað tveggja er, að kventízka og hernaður er ekki eins fjarskyit og ætla mætti, eða þá að maðurinn er mjög fjöihæfur, því að hann virðist engu ófróðari um duttlunga tízkunnar en hem- aðarins. Af því að tíRVAL vill með engu móti baka sér óvild, þótt ekki væri nema lítiis hluta kvenþjóðarinnar, þorir það ekki annað en afneita allri hlutdeild i skoðunum her- fræðingsins, og bjóða rúm fyrir andsvar, ef einhver blómarósin finnur hvöt hjá sér til að stinga niður penna (en hún má ekki vera langorð!) .... Ekkert Nordahl erlent skáld mun hafa Grieg. eignast jafnsterk ítölc i hugum íslenzku þjóð- arinnar og Nordahl Grieg. Ber tvennt til: frábærar þýðingar Magnúsar Ásgeirssonar á ljóðum hans, og persónuleg kynni margra af skáldinu, þegar það var hér á stríðsárunum og las upp úr kvæð- um sínum. Þegar tíRVALI barst i hendur grein Odds Hölaas fannst því sjálfsagt, að íslenzkir unnendur skáldsins fengju tækifæri til að lesa hana. Eins og greinin ber með sér, var Odd Hölaas æskuvinur skáldsins. Hún er skrifuð af næm- um skilningi, innilegum hlýleik og fölskvalausri aðdáun á manninum Nordahl Grieg, engu síður en skáldinu, um það bera þessi nið- Framhald á 2. kápusíðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.