Úrval - 01.04.1946, Blaðsíða 132
Um efni og höfunda.
Þýzka I blöðum og- tímaritum
þjóðin. bandamanr.a, einkum
Bandaríkjanna, hefir allt
frá því að stríöið hófst verið mjög
mikið rætt um „þýzka vandamál-
ið“. Skrif þessi voin framan af
„fræðilegs" eðlis, t. d. um aö hve
miklu leyti nazi3minn ætti rót
sína að rekja til sálareinkenna
þýzku þjóðarinnar, hvernig fara
ætti að því að ala þjóðina upp
til lýðræöis, eða hvort slíkt væri
yfirleitt hægt.
Amerískur læknir skril'aði ból;,
sem hann kallaði „Er þýzka þjóð-
in ólæknandi ?“ þar sem hann
heldur þvi fram, að þýzka þjóöin
sem heild þjáist af geðsjúkdómi,
sem á fræðimáii er kallaður „para-
noia“. Fæddi þes3i bói; af sér
miklar blaðadeilur.
En eítir að stríðinu lauk og
hernámið hófst, beindu3t þessi
skrif meira að daglegum vanda-
málum hernámsyfirvaldanna og
samskiptum hermannanna við
þýzkan almenning. Eins og vænta
mátti sannaðist hið fornkveðna,
að „það er hægara um að tala en
i að komast.“ Blaðamenn, sem
dvöldu í Þýzkalandi, tóku að senda
blöð'um sínum og tímaritum grein-
ar með margvíslegum aðfinnslurn
cg ádeilum á hernámsyfirvöldin,
fyrir slælega framgöngu við
„hreinsunina“ og festuleysi í
stjórnarframkvæmdum.
Við þetta færðist nýtt fjör í
skrifin um „þýzka vandamálið“
og standa þau einrnitt um þessar
mundir í miklurn blóma. CRVALI
þykir ekki rétt að ganga alveg
framhjá þessu þráláta umræöu-
efni heimsblaöanna, og birtir því
eina slíka’ grein úr „Harper’s
Magazine” (bls. 1.)
Fyrsta ......... Alexandra Koil-
ástill. ontay (höfundur að
„Fyrsta ástin“, bls. 33)
var um margra ára skeið sendi-
herra Sovétríkjanna í Sviþjóð. Það
mun fátítt, aö konur séu sendí-
herrar (þó minnumst vér þess, að
fyrir styrjöldina var sendiherra
Bandaríkjanna í Oalo kona), en
Alexandra Kollontay mun ekki haf a
orðið kvenþjóðinni til skammar
í sendihenastarfinu, því að húri
var ákaflega vinsæl í Svíþjóð, og
um þessar mundir er mikið haft
á orði að veita henni friðarverð-
!aun Wobels vio næstu útlilutun,
einlu'.m fyrir viðleitni hennar til
að koma á friði og sættum í deil-
um og styrjöldum Finna og Rússa.
..... Það ræður að lik-
Indo- um, að fréttir, sem hingað
kína. berast frá nýlenduþjóðun-
um i Suður- og Austur-Asiu
eru næsta einhliða. Þjóðir þessar
berjast nú fyrir sjálfstæði sínu.
Um áratugi eða aldir hafa þær
lotið yfirráðum hvítra manna.
Framháld á S. kápuslöu.
STEINDÓRSPRENT H.F.