Úrval - 01.04.1946, Page 132

Úrval - 01.04.1946, Page 132
Um efni og höfunda. Þýzka I blöðum og- tímaritum þjóðin. bandamanr.a, einkum Bandaríkjanna, hefir allt frá því að stríöið hófst verið mjög mikið rætt um „þýzka vandamál- ið“. Skrif þessi voin framan af „fræðilegs" eðlis, t. d. um aö hve miklu leyti nazi3minn ætti rót sína að rekja til sálareinkenna þýzku þjóðarinnar, hvernig fara ætti að því að ala þjóðina upp til lýðræöis, eða hvort slíkt væri yfirleitt hægt. Amerískur læknir skril'aði ból;, sem hann kallaði „Er þýzka þjóð- in ólæknandi ?“ þar sem hann heldur þvi fram, að þýzka þjóöin sem heild þjáist af geðsjúkdómi, sem á fræðimáii er kallaður „para- noia“. Fæddi þes3i bói; af sér miklar blaðadeilur. En eítir að stríðinu lauk og hernámið hófst, beindu3t þessi skrif meira að daglegum vanda- málum hernámsyfirvaldanna og samskiptum hermannanna við þýzkan almenning. Eins og vænta mátti sannaðist hið fornkveðna, að „það er hægara um að tala en i að komast.“ Blaðamenn, sem dvöldu í Þýzkalandi, tóku að senda blöð'um sínum og tímaritum grein- ar með margvíslegum aðfinnslurn cg ádeilum á hernámsyfirvöldin, fyrir slælega framgöngu við „hreinsunina“ og festuleysi í stjórnarframkvæmdum. Við þetta færðist nýtt fjör í skrifin um „þýzka vandamálið“ og standa þau einrnitt um þessar mundir í miklurn blóma. CRVALI þykir ekki rétt að ganga alveg framhjá þessu þráláta umræöu- efni heimsblaöanna, og birtir því eina slíka’ grein úr „Harper’s Magazine” (bls. 1.) Fyrsta ......... Alexandra Koil- ástill. ontay (höfundur að „Fyrsta ástin“, bls. 33) var um margra ára skeið sendi- herra Sovétríkjanna í Sviþjóð. Það mun fátítt, aö konur séu sendí- herrar (þó minnumst vér þess, að fyrir styrjöldina var sendiherra Bandaríkjanna í Oalo kona), en Alexandra Kollontay mun ekki haf a orðið kvenþjóðinni til skammar í sendihenastarfinu, því að húri var ákaflega vinsæl í Svíþjóð, og um þessar mundir er mikið haft á orði að veita henni friðarverð- !aun Wobels vio næstu útlilutun, einlu'.m fyrir viðleitni hennar til að koma á friði og sættum í deil- um og styrjöldum Finna og Rússa. ..... Það ræður að lik- Indo- um, að fréttir, sem hingað kína. berast frá nýlenduþjóðun- um i Suður- og Austur-Asiu eru næsta einhliða. Þjóðir þessar berjast nú fyrir sjálfstæði sínu. Um áratugi eða aldir hafa þær lotið yfirráðum hvítra manna. Framháld á S. kápuslöu. STEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.