Úrval - 01.08.1946, Side 11

Úrval - 01.08.1946, Side 11
PERÖN, I-IINN NÝI EINRÆÐISHERRA 9 Perón fæddist fyrir fimratíu árum á nautgripabúgarði föður síns, sem var jarðfræðingur og landnámsmaður á hinni hrjóstr- ugu og kuldalegu Patagoníu- sléttu. Á æskuárum sínum barð- ist hann við Indíánadrengi, tamdi villta hesta, og snaraði strúta og önnur villt dýr. Hann óð beljandi ár í frosti, og hljóp svo á móti vindinum þangað til reiðbuxurnar hans voru orðnar gaddaðar. Sextán ára var hann sendur í herskóla; þótti hann kærulaus við námið, en hraust- ur hermaður. Meðan hann var undirforingi var honum stefnt fyrir herrétt fyrir gagnrýni á stjórn hersins og ofbeldislega framkomu. I sextán ár var hann meistari í skylmingum í hernum, og víst er að hann myndi hafa orðið að heyja mörg einvígi við félaga sína, ef þeim hefði þótt hann árennilegur. Tuttugu ára varð hann liðsforingi og í tíu ár varð hann að starfa í ýmsum af- skekktum herbækistöðvum víða um land. Eftir það fékk hann inngöngu í háskóla hersins. Árið 1929 var hann gerður að höf uðs- manni við herforingjaráðið. Perón var gerður að aðstoðar- hermálaráðherra í ráðuneyti Uriburu árið 1930 — og sama embættið fékk hann þegar G. O. U. félagið hans komst til valda þrettán árum síðar, með að heita mátti nákvæmlega sams- konar byltingu. Þegar G. O. U. tók völdin 1943, átti Argentína á að skipa 50000 manna her, stórum en gamaldags flota, og flugher með 50 fyrsta flokks flugvélum. Hernaðarútgjöldin voru það ár aðeins 260 000 000 pesos. Árið 1945 námu þau 2 000 000 000 pesos, sem hækk- uðu ríkisútgjöldin úr 1 525 000 000 í 3 550 000 000 pesos. Snemma á árinu 1945 var her- inn orðinn 100 000 manns, og 120 verksmiðjur framleiða nú vopn í landinu. Ofurstinn lifir starfsörnu lífi. Hann fer á fætur klukkan sex á morgnana, iðkar líkamsæfing- ar í hálftíma, og les bréfin og dagblöðin í bílnum á leiðinni í ráðuneytið 1 Buenos Aires. Þar fer hann úr jakkanum og tekur af sér bindið og vinnur af kappi til klukkan hálf tvö, veitir mönnum viðtöl, les fyrir bréf, athugar skjöl og undirbýr ræð- ur. Eftir hádegisverð hvílir hann tíig stutta stund, en vinnur svo til klukkan níu eða tíu á kvöldin, og ef hann þarf ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.