Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 15

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 15
PERÓN, HINN NÝI EINRÆÐISHERRA 13 því sem þau neituðu að selja Argentínu vopn gegn stað- greiðslu, af því að hún hélt fast við hlutleysisstefnu sína. Perón sagði að Brazilía, Chile og önnur nágrannaríki væru ,.snauð“ ríki. Þau skorti hveiti, nautpening og frjósemi, sem er grundvöllurinn að auðlegð Argentínu. Ef þau eru birgð upp af vopnum meðan Argentína er varnarlaus, gæti það orðið þeim of mikil freisting, sagði hann. „Ef Bandaríkin vildu ábyrgjast landamæri okkar,“ sagði hann, „þyrftum við ekki að vígbúast.En Bandaríkin vilja það ekki, þess vegna verður Argentína að vígbúast til vam- ar.“ Alít þetta kann að vera rétt, nerna það að Perón er ekki að vígbúast til varnar. Hann er að vígbúast „fyrir sérstaka styrj- öld,“ svo að notuð séu hans eigin orð. Og hann hefir veðsett væntanlegar tekjur landsins næstu tíu árin til þess að safna að sér vopnabirgðum til tveggja ára handa 200 000 manna her. Verksmiðjur hans hafa í hönd- um áætlanir um ýms hinna ægilegu vopna sem Þýzkaland var um það bil að hefja fram- leiðslu á þegar stríðinu í Evrópu lauk. Sagt er að ein af verk- smiðjunum, sem Argentína keypti af Hermanni Göring, hafi í höndum áætlanir Þjóð- verja um framleiðslu kjarnorku- sprengju. Hvort sem það er rétt eða ekki, er hitt víst, að her Per- óns er nógu öflugur til að valda miklu tjóni í Suður-Ameríku, þar sem þeir menn, segir ofurst- inn, er trúa á varanlegan frið, eru draumlyndir skýjaglópar. Lán í óláni. Hrólfur litli var á leiðinni í sunnudagaskólann og hélt á tveim skildingum í annarri hendinni. Mamma hans hafði sagt honum, að láta annan skildinginn á söfnunardiskinn, með því móti gæfi hann guði peninginn, en hinn mætti hann eiga sjálfur. Allt í einu hraut hann um stein og annar peningurinn hrökk úr hend- inni hans og skoppaði ofan í niðurfallið á götunni. Hrólfur horfði hugsandi á eftir peningnum, en svo sagði hann: „Missti ég nú peninginn hans guðs!“ — David Dentsch í „English Digest.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.