Úrval - 01.08.1946, Page 17

Úrval - 01.08.1946, Page 17
HIÐ NÝJA „GUÐSLYF* 15 Ef lyfið safnast fyrir í líkam- anum og tekur að lama andar- dráttinn, svo að hætta verður að gefa það, koma hin hræðilegu einkenni morfínhungursins í ijós. Sjúklingurinn kvelst ekki eingöngu af þjáningum, sem sækja nú aftur á hann, heldur brestur hann í grát, skelfur af kuldahrolli og er altekinn af krampa. Þannig geta gallar morfínsins oft og einatt jafnast á við kosti þess. Efnafræðingar hafa unn- ið að því árum saman að útrýma göllunum, en án árangurs. Saga demerols hefst árið 1939, þegar tveir þýzkir efnafræðing- ar, dr. O. Eisleb og dr. O. Schau- mann, rákust á efni, sem þeir voru alls ekki að leita að. Þeir voru að reyna að búa til betra atropin, en það er efni, sem lam- ar ósálfráðar vöðvahræringar. Að vanda reyndu þeir hin nýju efni sín á músum — þar til dag nokkum að eitt af efnunum hafði hinar furðulegustu afleið- ingar. Þegar því var dælt í mýs, stóðu skottin á þeim upp í loft- ið og voru eins og S í laginu. Þetta var „stífa skottið" — fyr- irbrig'ði, sem einungis deyfilyf eins og morfín höföu fram aö þessu getaö framkallaö. Þetta var hin óvísindalega sköpun efnis þess, sem nú er kallað demerol. Skömmu áður en styrjöldin rauf sambandið við Þýzkaland, kom dr. Mark Hiebert með svolítið af þessu undraefni til Ameríku. Síðan voru gerðar ítarlegar tilraunir með það undir umsjón dr. Hie- berts. Enda þótt apar verði auðveld- lega þrælar morfínsins, bar ekki á því, að hópur af öpum, sem gefið var stór skammtur af dem- erol í tíu daga, yrðu sólgnir í það. Demerol dró úr þjáningum dýranna, en gerði þau ekki sljó og lamaði ekki andardrátt þeirra eins og morfín. Svo kom að því, að vísinda- mennirnir við tilraunastofnun- ina gerðust sjálfboðaliðar, til þess að sannreyna, hver áhrif demerol hefði á mannslíkamann. Það var fremur dapur hópur. Þeir ætluðu að reyna á sjálfum sér nýtt lyf, og hver vissi hvort það væri hættulaust fyrir menn, þó að öpum yrði ekki meint af því? Þeir gengu undir fyrstu sársaukatilraunina án demerols, en hún var fólgin í því, að heit- um geisla var beint að enni þeirra. Svo tóku þeir inn demer- ol. Eftir um það bil 15 mínútur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.