Úrval - 01.08.1946, Side 24

Úrval - 01.08.1946, Side 24
22 ÚRVAL flugvélum mögulegt að lenda eða hef ja sig til flugs á ósléttum og blautum flugvöllum. Hann var þó svo óheppinn að selja einkaleyfið áður ennokkurnór- aði fyrir hinni gífurlegu flug- vélaframleiðslu, sem síðari heimstyrjöldin olli. Sú uppfinning sem hann græddi mest á var fríhjólsheml- arnir, sem notaðir eru á reið- hjólum. „Ég fékk hugmyndina að þeim árið 1894,“ sagði A. J. okkur oft, „þegar ég var á leið niður Klettafjöllin á reiðhjóli með 90 km hraða á klukku- stund.“ Sagan byrjar í Wichita. Einn morguninn þegar A. J. opnaði reiðhjólaverzlun sína tók hann eftir að forstofuglugginn var opinn. Svo uppgötvaði hann að uppáhaldsreiðhjólið hans — rauða og hvíta Peerless-hjólið sem var 125 dollara virði — var horfið. Fyrirspumir á lögreglustöð- inni leiddu í ljós, að ókunnur maður, sem hafði strokið af hótelinu án þess að borga, hafði sézt kvöldið áður á Peerless- hjóli á leið til Hutchinson. A. J. brá sér í bankann, tók út 20 dollara og steig á bak Ariel kappaksturshjólinu sínu. A. J. var vanur hjólreiðamað- ur í þá daga, hafði tekið þátt í veðhlaupum. En hann komst brátt að raun um að þjófurinn var heldur enginn viðvaningur. því að þegar A. J. kom til Great Bend um níu leytið um kvöldið, hafði Peerless-hjólið verið þar, en var farið. A. J. varð að nema staðar við öll vegamót til að spyrjast fyrir, en hann missti ekki af sporinu. Nokkrum dög- um seinna var hann kominn að Coloradolindunum. „Ég sá mann fara á hjóli í áttina til Cripple Creek í morg- un,“ sagði lögregluþjónn við hann. A. J. lagði af stað til Cripple Creek. Síðustu sextán km var upp svo bratta brekku að fara, að hann varð að fara af baki og leiða hjólið. Og þegar hann kom þangað, hafði enginn séð Peerless-hjólið. A. J. var örmagna eftir 900 km linnulausa ferð. Eina hugg- unin var sú, að hann mundi geta látið hjólið renna alla leið nið- ur að Colorado-lindunum. Áður en hann var kominn einn km út fyrir bæinn, var ferðin á hjólinu orðin ískyggi- lega mikil. 1 þá daga voru engir hemlar á reiðhjólum og drógu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.