Úrval - 01.08.1946, Side 29

Úrval - 01.08.1946, Side 29
HVlLD FYRIR SJÚK LUNGU 27 á brjóstið sífellt jafn, svo að brjóstið hvorki rís né fellur, þótt breytingar verði á loft- þrýstingum umhverfis líkam- arm inni í kistunni. Með þessari þrýstingsjafnað- ar-aðferð er mögulegt að ræsa tæplega y2 lítra af lofti gegn um lungu sjúklingsins um það bil 18 sinnum á mínútu. Það samsvarar loftræsingu lungn- anna við normal öndun. Dr. Barach komst að þeirri niðurstöðu, að með þessari að- ferð er jafnmiklu súrefni, lífs- lofti andrúmsloftsins, veitt til blóðs og vefja og við normal öndun. Stöðvun lungnahreyfingana hefir engin áhrif á rás blóðsins. Engin slæm áhrif gera vart við sig í líkamanum. Sumir sjúklingar fá óþægi- lega suðu í eyrun af bylgjum hækkandi og lækkandi loft- þrýstings. Hægt er að komast hjá því, ef eyrun eru klædd tog- leðursvampi. Mikilvægustu og óvæntustu áhrif þessarar aðgerðar eru fólgin í því, að taugakerfi og heili sefast með einhverjum hætti, sem ekki hefir tekizt að skýra. Sjúklingurinn hefir enga löngun til að reykja eða hræra sig í stálkistunni. Það er hugsanlegt, að þessi nýja aðgerð muni verða að liði við lækningar á taugabilun og ýmsum geðsjúkdómum. Hún gæti orðið ágæt aðferð til að gefa taugaveikluðu fólki endur- nýjaða heilsu og hreysti með því að láta það hvílast. Venjulega tekur aðgerðin fjóra mánuði. Eitt af þeim til- fellum, sem gáfu góða raun hjá dr. Barach, og skýrt er frá í amerísku blaði um berklaathug- anir (American Review of Tub- erculosis) er gott dæmi um það, hvernig hægt er að bjarga sjúklingum úr dauðans greipum með því að gefa lungunum al- gjöra hvíld. Sjúklingurinn hafði þyngst um 35 pund eftir fjög- urra mánaða aðgerð, lungna- vefurinn var græddur, og hiti eða önnur sjúkdómseinkenni fundust ekki lengur. Þessi sjúkl- ingur hefir nú gegnt sínu starfi í fjögur ár, og lifað við eðlilega heilsu. Dr. Barach hefir í hyggju, að stunda rannsóknir og prófan- ir á þessari aðgerð af kappi. Einkanlega ætlar hann að gera tilraunir með berkla á byrjun- arstigi. 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.