Úrval - 01.08.1946, Side 44

Úrval - 01.08.1946, Side 44
42 ÚRVAL ráð og dottið ofan í. Ég er ekki mannfræðingur, en ég veit að þessi skoðun er ekki rétt. Ástin varð til við samvinnu fólks, sem ekki hafði neina löngun til að vinna saman. Þeir voru villtir fuglar þessir fyrstu stofnendur mannlegs samfélags, og algerlega andvíg- ir stjórn, þ. e. stjórn sem tak- markaði persónulegt sjálfræði þeirra; og eina ástæðan til að sérhver einstaklingur lifði ekki út af fyrir sig var sú, að það var ekki hægt. f hvert skipti sem einhver reyndi það, villtist hann og dó. Nauðugir og þvert ofan í eigin sannfæringu lögðu þeir niður hið frjálsa framtak, og tóku í staðinn upp fjöl- skylduframtak eða einskonar hópframtak. öll sú bróðurást sem við þekkjum er til orðin af þessari járnhörðu nauðsyn á samvinnu. í hvert skipti sem Jesú var spurður í þaula um ríki sitt, svaraði hann með ein- hverri tilvísun til fjölskyld- unnar. Auðvitað lærðum við aldrei að elska óvini okkar, og mun- um aldrei læra það; nema þá ef eitthvað kæmi fyrir sem neyddi okkur til að eiga sam- vinnu við þá. Við erum skrítið fólk þessir dýrkendur hins frjálsa framtaks og hins frjálsa vilja. Eina leið okkar til frelsis virðist vera að lúta vilja guðs almáttugs; og eina leiðin ti.1 að finna lífið er að týna því. Við urðum jafnvei ekki siðmenntaðir af fúsum vilja. Það var af því að við tii- heyrðum ættflokkum og hötuð- um alla aðra ættflokka og vild- um drepa þá svo að við gætum náð birgðum þeirra. En það reyndist óframkvæmaniegt. Einhvern veginn urðum við samt að ná vörum þeirra, og þá fundum við upp verzlunina, og við uppgötvuðum að verzl- unarviðskipti voru hættuminni en stríð. En við gátum ekki verzlað nema hafa einhverja söiustaði; við byggðum því sölustaði og þeir urðu svo vin- sælir að þeir urðu að borgurn, og miljónum saman settumst við villimennirnir að í þeim. Borgarlíf var mjög frábrugð- ið lífi ættflokkanna, og við kölluðum þessa nýju lifnaðar- hætti siðmenningu. Þennan vetur, 1936—37, virtust allir óttast, að ef önn- ur styrjöld skylli á, myndi henni takast að tortíma sið- menningimni. Við þurfum ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.