Úrval - 01.08.1946, Síða 46

Úrval - 01.08.1946, Síða 46
44 ÚRVAL flýtti raér að ná í steinhöggvar- ana, og þeir unnu eins og þeir væru innblásnir af heilögum anda. Rétt þegar þeir höfðu lokið verki sínu, og ég stóð frammi fyrir því, orðlaus af hrifningu, kom sólin upp, og ég heyrði í fjarska dyninn af fótataki mannf jöldans á leið niður Aðal- stræti. Þá rumskaði ég. Ég vildi ekki vakna. Ég barðist af öllum mætti gegn því að hverfa aftur til hins hversdagslega heims, sem ég hafði yfirgefið kvöldið áður. En ég fékk við ekkert ráð- ið; hægt og óumflýjanlega var ég enn einu sinni færður í spennitreyju raunveruleikans, og eina von mín var nó að geta tekið með mér allan drauminn, umfram allt hina fullkomnu setningu. Ég rígfesti augun við áletrunina, einráðinn í því að taka hvem einasta staf með mér inn í vökuheim daglegra anna. Loks var ég glaðvaknaður, eða eins vel vaknaður og ég get yfirleitt orðið, og þama var setningin: „SKOLLINN HAFI ÞAÐ, ÞIÐ VERÐIÐ SKO AÐ VERA GÖÐ.“ Það er lýgilegt hvað sami hluturinn getur breytzt ef litið er á hann frá annari hlið. Áður en löng stund var liðin fannst mér ég koma auga á galla í þess- ari fullkomnu orðsmíði. Það var ekki einu sinni gott mál á henni. Samt fannst mér ekki með rétti hægt að neita því, að hún upp- fyllti skilyrðin. Hún var í grundvallaratriðum trúarlegs eðlis, og hún var nokkum veg- inn laus við kennimannlega til- gerð. En hvað sem öllu líður, þá er þetta draumurinn minn, og ég ætla að halda mér við hann. Þú mátt hlæja að honum ef þú vilt. Og þegar þú ert búinn að því, þá skaltu reyna að hlæja að kjamorkusprengjunni. 00*00 Sönn ást. Kunnur maSur var spurður að því hver hann vildi helzt vera annar en hann sjálfur. „Seinni maður konunnar minnar," svaraði hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.