Úrval - 01.08.1946, Side 48

Úrval - 01.08.1946, Side 48
46 ÚRVAL Allen, prófessor við Cornellhá- skóla, segir frá því að taldar höfðu verið matfangaferðir músarrindilsmóður frá sólar- upprás til sólarlags. Hún fór 1217 ferðir. Hvernig fer fuglamóðirin að því að ákveða, hvaða unga hún eigi að fæða í hvert skipti ? Náttúran hefir leyst þann vanda með því að innrétta kok ung- anna þannig að þeir eru þeim mun lengur að kingja sem þeir hafa fengið meira í magann. Móðirin lætur matinn í ginið á einhverjum unganna, og ef ung- inn gleypir ekki bitann strax, tekur hún hann aftur og setur í ginið á öðrum. Unginn sem gleipir bitann strax er svangur. Af því að fuglarnir hafa eng- ar tennur verða þeir að „tyggja“ fæðuna í fóarinu, sem er hluti af maganum. í því eru vöðvaþykkildi, sem mala fæð- una líkt og korn milli kvarna- • steina, auk þess sem meitingar- vökvarnir eru mjög sterkir. Þeir gleypa líka sand og smá- steina, sem setjast í fóarnið og hjálpa til að mylja fæðuna. Æð- arfuglinn gleypir til dæmis heila skelfiska og krabbadýr og myi- ur skeljarnar í fóarninu svo að þær verða að fínum kalksandi. Eins og flest villt dýr eru fuglarnir gæddir ýmsum skynj- unarhæfileikum, sem manninn skortir alveg eða eru mjög lítið þroskaðir hjá honum. Merkileg- astur þeirra er ef til vill næm- leikinn yfir áttum. Menn hafa getið þess til, að fuglarnir skynji segulstrauma jarðarinn- ar, séu eins konar lifandi átta- vitar. Eitt sinn voru teknar sjö svölur nálægt hreiðrum sínum í Bremen í Þýzkalandi, þær merktar með rauðum lit, farið með þær í flugvél til Croydon á Englandi og sleppt þar. Snemma næsta dag voru fimm þeirra aft- ur komnar í hreiðrin sín í Brem- en. Ást og vinátta. „Á meðan við elskum, þjónum viö. Á meðan við erum elskuð enim við ómissandi. Og enginn maður er einskis nýtur á meðan hann á vin.“ R. L. Stevenson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.