Úrval - 01.08.1946, Side 50

Úrval - 01.08.1946, Side 50
48 TJKVAL ágæti sitt, fór franska stjórnin að nota það í neðanjarðarverk- smiðjum, sundlaugum, á stíflur og á byggingar í hitabeltisný- lendunum, þar sem rakinn fer mjög illa með steinhús. Þegar Þjóðverjar hertóku París, var Haguenauerverk- smiðjan algjörlega eyðilögð með sprengjum. René Haguenauer, eigandi verksmiðjunnar, flýði til Bandaríkjanna með það eina sem eftir var — formúluna að Aquella. Þegar þangað kom var hann vonsvikinn og bilaður á heilsu. Samt gerði hann eina eða tvær tiiraunir til að hef ja framleiðslu á Aquella, en það mistókst. En hálfu öðru ári síðar hitti hann franskan tæknifræðing, sem gerst hafði forstjóri fyrir rann- sóknarstofnun hjá amerískri verksmiðju. Honum var kunn- ugt um, hvernig Aquella hafði reynzt í Frakklandi og sá að hér voru miklir möguleikar. Sýnishorn af hinu hvíta dufti var sent til Tæknifræðistofnun- ar ríkisins. Stofnunin hafði skömmu áður reynt 30 tegundir af vatnsþéttiefnum. Tuttugu þeirra höfðu hlotið umsögnina „mjög lélegt“, og fimm „lélegt“. Aðeins tvö hlutu umsögnina „ágætt“ og bæði þurfti að blanda saman við steypuna. Aquella hlaut umsögnina „á- gætt,“ þegar það var borið á venjulegan múrsteinsvegg eða steypuvegg, hvort sem það var utan eða innan á veggina. Byggingarmenn sem höfðu háð vonlausa baráttu við raka og leka í steyptum veggjum reyndu Aquella og urðu forviða yfir árangrinum. í þvottahúsi sem stendur við sjó láku veggirnir og voru sí- fellt blautir. Eftir að Aquella var borið á þá tvisvar, voru þeir þurrir og mjallhvítir; kostnaðurinn var um 100 dollar- ar. Gjallsteypuveggir á ný- byggðum spítala í New York voru málaðir með Aquella rétt áður en fellibylurinn skall á árið 1944. Hamslaust úrfellið buldi á byggingunni og vind- hraðinn var 130 km. á klukku- stund. Ekki einn dropi smaug í gegn. Verkfræðingar New York- borgar settu Aquelladeig í tveggja þuml. breiða sprungu í kjallaravegg dælustöðvar nokkurrar. Þeir væntu sér ekki mikils af tilrauninni, því að kjallarinn var undir sjávarmáli, og þeim hafði ekki tekizt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.