Úrval - 01.08.1946, Side 71

Úrval - 01.08.1946, Side 71
mannréttindi? er leyfilegur á dvalarstöðum flóttafölks o" útlendra heimilisleysingja gegn hagsmun- um Bandalags Sameinuðu þjóðanna eða meðlimum þeirra, eða áróður gegn þvi að fóik hverfi aftur heim til ættlanda sinna.“ Frú Roosevelt talaði á móti þessari breyt- ingartillögu, og af því spunnust orðaskiptin. Hér fer á eftir útdráttur úr þessum um- ræðum og er hann þýddur úr „Magazine Digest“, sem tekið hafði hann úr ameríska stórblaðinu „New York Times". Ræða Andrei Y. VisliHisky Y^RÚ Roosevelt mælti með ótakmörkuðu frelsi, og ég álít að þessi skoðun sé ekki rétt. I fyrsta lagi álít ég að slíkt ótakmarkað frelsi sé ekki til og geti eliki verið til í neinu landi. Þvert á móti álít ég að það sé óumflýjanlegt að setja vilja og athöfnum þjóða og einstaklinga takmörk. Ótakmarkað frelsi er ósam- rýmanlegt nútíma félagsháttum. Lögin takmarka athafnafrelsi mannsins. Þau lejrfa vissar at- hafnir en banna aðrar og segja að maðurinn geti ekki gert það sem bannað er eða er á móti anda laganna. Þannig er vilji einstaklingsins bundinn af vilja annara manna í þágu heildarinnar, og þetta á einnig við um þjóðir og ríki. Ríki er ekki frjálst að gera allt sem það vill. Ríki er ekki frjálst að ráðast á önnur ríki. Þegar ríki gerist árásarríki, rís lýðræðið upp og gerir annað tveggja að beina því burt af árásarbraut- inni eða tortíma því. Þannig fór fyrir Hitler. Það sem máli skiptir hér er að það er ómögulegt að njóta ótakmarkaðs frelsis; það er ósamrýmanlegt hagsmunum þjóðfélagsins; það er ófram- kvæmanlegt innan Bandalags Sameinuðu þjóðanna. Lífið sjálft setur frelsinu takmörk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.