Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 108

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 108
106 TjTRVAL Margrét: Margrét Marshall. Fenton: Er yður sama, þó ég .kalli yður Möggu? Margrét: Ef þér gerið það, þá verð ég að kalla yður — Fenton: Kalla — mér þykir Magga fallegt nafn, það er eitt- hvað við það. Margrét: Það þykir mér vænt um að heyra. Fenton (færir sig nær henni): Og það er eitthvað við yður! Margrét: Svo yður lízt þá á mig í raun og veru? Fenton: Það segi ég satt. Ætlið þér ekki að gefa mér koss áður en ég fer, Magga ? Margrét: Ég veit ekki — er yður nokkur alvara með það ? Fenton: Þér eruð perla! (Hann dregur hana að sér og kyssir hana innilega á munn- inn). Margrét (frá sér numinn): Þér hafið hinn rétta gríska anda! (Þau kyssast aftur). Ef Pommy kyssti mig svona! Fenton: Pommy ? Hver er Pommy ? Margrét: Pommy er maður- inn, sem ég bý með. Fenton: Maðurinn yðar? Margrét: Nei, við búum bara saman. Við trúum ekki á hjóna- bandið. Fenton: (hrindir henni frásér með hryllingi). Mér datt í hug, að það væri eitthvað skrítið við þetta alltsaman. Býr hann hér? Margrét: Já (bendir á dyrn- ar). Hann er þarna inni. Fenton: Verið þér sælar! Ég er farinn. (Leitar að hattinum). Margrét (sorgbitin): Þér skiljið ekki svona við mig! Fenton (tekur hattinn og töskuna): Er ekki nóg komið? Margrét (ástríðufull): Farið þér ekki. Ég get ekki leynt yður tilfinningum mínum gagnvart yður; ég geri það aldrei. Mér leizt vel á yður strax og ég sá yður, ég vil, að við séum vinir, góðir vinir. Þér megið ekkí fara strax, þetta var aðeins að byrja. Fenton (alvarlegur): Maður á að vera heiðarlegur, ungfrú. Ef þér eruð með honum getið þér ekki verið með mér á sama tíma. Það er loku fyrir það skotið. Margrét: En hann ræður ekk- ert yfir mér, ég ræð mér sjálf. Fenton: Hlustið þér á mig! Þér vinnið fyrir yður og búið með honum af frjálsum vilja.. Þá hafið þér enga afsökun fyrir því að vera ósiðsöm; það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.