Úrval - 01.08.1946, Side 117

Úrval - 01.08.1946, Side 117
ÉG FINN HEIMINN MEÐ FINGURGÓMUNUM 115 Aibert Terhune segir frá blind- um hundi, sem hafði svo næma heym, að hann gat hlaupið beint að steinvegg og staðnæmst nokkra þumlunga frá honum. Það hefir verið mikið rætt um þessa „blindu skynjun.“ Sumir hafa haldið því fram, að hún byggðist á snertiskyni á enni eða andliti. En vísindamenn komust að því fyrir nokkrum árum, að sé bundið fyrir eyru hinna blindu, hverfur þessi hæfileiki að skynja hluti. Það er því engum efa bundið, að þessi nýja ,,skynjun“ er nátengd heyrninni. En gagnstætt skoðun almennings, er heyrn blinds manns lakari en hins, sem hefir fulla sjón. Blindur maður er ein- ungis næmari fyrir hávaða, af því að hann einbeitir sér við að hlusta. Eitt hvöld lærði ég að nota bergmál til þess að átta mig. Allt blint fólk hefir að sjálf- sögðu heyrt getið hinna furðu- legu afreka Torger Liens að því er bergmál snertir. Þegar hann ber niður göngustaf sínum, skynjar hann nákvæmlega tré og byggingar, sem eru í nánd. Hann þarf ekki annað en að smella með fingrunum, til þess að vita, hvað herbergi er stórt eða hvort það er tómt eða búið húsgögnum. Eitt hvöld fór ég að reyna þetta, þegar ég villtist í byl. Ég smellti með fingrunum og hlustaði. Bergmálið fylgdi trjánum meðfram ánni og barst aftur til mín dauft og sundrað. Því hærra, sem ég smellti, þeim mun fjarlægari voru húsin, sem ég gat greint. Hraði bergmálsins gaf fjarlægðina til kynna. Þegar ég nálgaðist bygg- ingu, jókst hraðinn, unz ég var kominn í nokkra faðma fjar- lægð, þá rann smellurinn og bergmálið í eitt. Ég var svo hrifinn af þessari uppgötvun, að ég stóð þarna og smellti með fingrunum, þangað til nætur- vörðurinn kom og spurði, hvað um væri að vera. Þegar ég fór í fyrsta skipti einn míns liðs til borgarinnar Minneapolis, þar sem ég var ókunnugur, kynntist ég mann- legu eðli á þann veg, að ég fékk aukið traust á framtíðinni. Lögreglumenn, vagnstjórai’, samferðarfólk og fólk á göt- unum kepptist við að hjálpa mér. Um kvöldið taldi ég upp 14 manneskjur, sem höfðu veitt mér aðstoð — og flestir höfðu líklegast sagt við sjálfan sig:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.