Úrval - 01.08.1946, Page 119

Úrval - 01.08.1946, Page 119
£G finn heiminn með fingurgömunum 117 130 nemendur, sem í skólanum voru, frá fimm ára til tuttugu og eins árs, voru gott dæmi um hina 200 þús. blindingja, sem eru í Bandaríkjunum. Ég var að velta því fyrir mér, hvernig fólk þetta væri. Hvað hafði komið fyrir það? Hvernig gekk því að bjarga sér? Ég kom til skólans snemma kvölds, og var vísað til her- bergis míns. Hér hitti ég A1 sem átti að verða herbergisfé- lagi minn, og Georg, sem bjó hinum megin við ganginn. Georg var miklu hærri en við A1 og þreklega vaxinn. Hann var eins og blindur Samson, hlekkjaður við súlu, maður, sem aldrei myndi getað beitt hinum miklu burðum sínum. Þegar hann fetaði sig um herbergið fann ég sárt til þess, hve örlögin geta verið ranglát. A1 var léttlyndari og betur gefinn. Hann sat rólegur og lék á gítar. Það var skemmtileg hljómlist og vel leikin. Hann lék bæði á gítar og ukulele af dæmafárri leikni. Brátt hófust hinar óhjá- kvæmilegu spurningar. A1 hafði misst sjónina, þegar dynamit skothylki höfðu sprungið fram- an í hann fyrir f jórum árum. Daginn eftir fékk ég blindra- letursspjald og prjón, og síðan var farið með mig til forstöðu- konunnar. Forstöðukonan ákvað námsgreinar mínar — flatar- málsfræði, sögu, eðlisfræði og latínu. „Og hvað snerti verklegt nám? Þú getur valið — bursta- gerð, smíði, vefnað, körfugerð, strástólagerð eða pianostill- ingu.“ Mér leist ekki vel á þessi störf. Ég var hræddur um, að þau yrðu leiðinlegtil lengdar. En ég ákvað þó að leggja í strá- stólagerð og pianostillingu. Að undanskilinni efnafræði, voru námsgreinamar hinar sömu og í öðrum framhalds- skólum. Allir nemendur voru skyldir að stunda verklegt nám eins og tími þeirra framast leyfði — til þess að æfa hend- urnar. Það var mikið um söng og hljóðfæraslátt. Mikill áherzla var líka lögð á vélritun. Allar ritgerðir og verkefni voru vél- rituð. Fáir eða engir af kennur- unum, sem sjáandi voru, kunnu blindraletrið til hlítar. Námsbækur okkar voru með blindraletri. Mishæðótt landa- kort voru notuð við landafræði- kennslu — við áttum auðvelt með að finna f jöll og hæðir með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.