Úrval - 01.08.1946, Side 120

Úrval - 01.08.1946, Side 120
118 ÚRVAL fingurgómunum. Flatarmáls- fræðin okkar var með upphækk- uðum myndum, og auk þess voru notaðir trékubbar, þrí- hymingar, hringir og ferhyrn- ingar af öllum stærðum. Að reikna dæmi á blindralet- urspjaldinu var í sjálfu sér erf- iðara en stærðfræðin. Það var nærri ógerlegt að leiðrétta vill- ur. Vegna þess, hve mikið þurfti á sig að leggja, urðu margir nemandanna mjög góðir stærð- fræðingar. Þeir voru eins og lif- andi reikningsvélar. Ég lagði mikið kapp á að læra blindraletrið. Ég las byrjenda- bókina á leikvellinum og þungar skáldsögur, þegar ég var hátt- aður. Fingurgómar mínir urðu sárir og dofnir af því að renna yfir oddana. Stundum komu nýjar bækur aftur í bóka- safnið með blóð á síðunum. Ein- hver, sem var niðursokkinn í lesturinn, hafði nuddað sig til blóðs. Ég reyndi hina fingurna. En ég gat ekki lesið með þeim — aðeins með vísifingrinum. Hæfileikinn að geta lært blindraletrið vel, virtist vera meðfæddur. Sumir höfðu verið að læra það árum saman, en gekk illa. Aðrir lásu ákaflega hratt. Einn þeirra var Ed, lítill Frakki, sem var mjög heyrnar- daufur og var alltaf að lesa eða leika á píanó. Hann grúfði sig yfir hljóðfærið eins og hálf- gerður Beethoven og reyndi að heyra tónana. Sæmilega læs maður á blindraletur, les ekki nema helmingi hægar en sjáandi maður. Fingur Eds þutu yfir blaðsíðurnar, fram og aftur, með ótrúlegum hraða. Ed hafói gaman af að lesa hátt fyrir okk- ur og stundum las hann svo hratt, að varir hans höfðu ekki við að mynda orðin, svo hratt lásu fingurnir. Það var kátína og f jör í skól- anum. Að loknum kennslustund- um var glatt á hjalla. Soup kom með saxafóninn, Cat með fiðl- una og Goden með trumburnar. Það var góð hljómlist. Nemend- urnir þyrptust að hvaðanæva. Það var margskonar blinda í skólanum — blinda, sem stafaði af slysum, barnasjúkdómum og meðfætt sjónleysi. Ben, tíu ára gamall, var að leika sér, þegar snjókúla lenti í öðru auga hans. Meidda augað blindaði hitt. Art, átta ára gamall, var að horfa á móður sína taka upp dós meo súru grænmeti. Dósahnífurina geigaði og rispaði annað auga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.