Úrval - 01.08.1946, Page 124

Úrval - 01.08.1946, Page 124
122 ÚRVAL allt. Við sjáum nú til, hvernig yður gengur með þessar 14 stundir.“ Mér var þetta á móti skapi, en ég varð að samþykkja það. Næsta ár sótti ég 18 stundir, sem var meira en meðallag, og þegar deildarkennarinn minn var að leita að nafni dóttur sinnar á verðlaunalistanum, var mitt nafn þar líka. Enda þótt ekki væri unnt að fá námsbækur háskólans með blindraletri, gat ég samt lesið margar bækur á því letri, sem mér var nauðsyn að kynn- ast í sambandi við námið. Bæk- urnar fékk ég í bókasöfnum blindra og notaði ég mér þær óspart. Fyrst kunni ég því illa, að verða að nota blindraleturs- spjaldið í kennslustundum. En ég herti mig upp og hamaðist á spjaldinu með prjónunum mín- um, svo að glumdi í öllum bekknum. Ég var að vísu hálf- skömmustulegur. Mér fannst ég vera eins og maður, sem hrýtur undir messu. Brátt fann ég auðveldari leið og hávaðaminni, með því að nota aðra tegund af pappír á spjaldið en ég hafði áður gert. Auk þess hafði ég lært blindra- hraðritun, sem gerði mér kleift að skrifa hraðar en sjáandi menn, sem skrifuðu venjulega skrift. Rétt fyrir lokaprófið í þjóðfélagsfræði, fréttu hinir nemendurnir að ég hefði full- komnar athugasemdir í fórum mínum. Drengirnir þyrptust inn í herbergi mitt og hlustuðu á mig, meðan ég las fyrir þá. Ég var ákaflega upp með mér. Ég gat nú endurgoldið þeim marga greiða, sem þeir höfðu gert mér. Til þess að borga piltinum, sem las fyrir mig, ,,stillti“ ég 50 píanó í háskólanum og fékk 2 dollara fyrir hvert. Það er betra heldur en að vinna sem verka- maður fyrir 30 cent um tímann. Flestir nemendirnir unnu öðru hvoru allt árið sem þjónar, við diskaþvott eða garðyrkjustörf. Ég ,,stillti“ píanó eina viku um jólin og aðra um páskana, og þar með var vinnu minni lokið. En ég lagði ákaflega hart að mér þessar tvær vikur. Ég fór á fætur klukkan sex á morgn- ana, vann allan daginn, með 20 mínútna matarhléi um há- degið og á kvöldin, og klukkan tíu fór ég að sofa dauðuppgef- inn. Ég var ekki lengi að verða gagnkunnugur í skólanum, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.