Úrval - 01.09.1960, Page 77

Úrval - 01.09.1960, Page 77
HVERNIG VERÐA MENN HUNDRAÐ ÁRA? URVAL, kássu. „Ég er ekkert sérlega gefinn fyrir salöt og ávexti,“ sagði hann. „Annars er ég eng- inn sælkeri.“ Frú Rhetts kinkaði kolli og bætti við: „Nei, hann er ekki matvandur. Honum er nóg ef hann fær einfaldan og óbrotinn mat.“ Nærri níutíu af hverju hundr- aði gamla fólksins kaus helst „venjulega hversdagsfæðu“. En allir sérfræðingar nútímans í mataræði myndu þó hrista höf- uðið, er þeir heyrðu hvaða hversdagsmatur það er, sem gamla fólkið vill. Frú Lúlú Williams og frú E. Mounger, sem báðareru 103ja ára að aldri, hafa alla sína æfi lifað svo að segja einvörðungu á kartöflum, brauði og steiktu svínakjöti. Og Redwing Beck, sem er 95 ára gamall kjarnakarl, mælir fyrir munn þeirra margra, er hann segir: „Feitt kjöt og brauð, — það er það sem ég hefi lifað á. Því feitara sem kjötið er, þess betra finnst mér það.“ Þegar matarræði þessa fólks er athugað, kemur fljótt í ljós, að það skiptir ekki meginmáli hvað það hefir borðað, heldur hversu mikið það hefir borðað. Rhetts læknir borðar aðeins „nóg til þess að halda sigur- verkinu í gangi“. Sá háttur er svo aftur einkennandi fyrir allan hópinn. Fjórir fimmtu hlutar segjast æfinlega hafa gætt þess, að borða ekki of mik- ið. Sjö af hverjum tíu taka sér aldrei náttmálabita, og aðeins 22 af hundraði borða milli mál- tíða. Þeim er maturinn ekki til eftirlætis né umræðu, hann er til þess gerður að neyta hans og ekki meir um það. Þetta fólk hefir því aldrei safnað offitu, og tveir af hverj- um þrem hafa aldrei fundið til meltingartruf lana. Það er ýmislegt fastmótað í lífsháttum Rhetts læknis. Hann hafði áhuga fyrir starfi sínu og var stoltur af því. Hann stund- aði tannlækningar fram að 83ja ára aldri, og vann þá alltaf 80 til 90 stundir í viku. Frá klukk- an átta til klukkan fimm stóð hann við læknastól sinn, og að kvöldinu smíðaði hann góma og gerfitennur, — og gerir það reyndar ennþá fyrir gamla kunningja. En hann hafði líka hugann við fleira en atvinnu sína. Hann var í leikflokki bæjarins, stjórnaði um tíma kórnum við kirkju sína, og á tímabili var hann bezti langstökkvari í hér- aðinu. Á sumrin lokaði hann lækningastofu sinni í klukku- stund á hverjum iaugardegi, til þess að geta keppt við bænda- syni sveitarinnar. Heima fyrir minntist hann aldrei á lækna- störf. „Þegar ég er heima, vil ég fá að láta mér líða vel með fjölskyldu minni,“ sagði hann. Á einu sviði kunni Rhetts læknir sér ekki hóf. I samfleytt sextíu ár reykti hann eins og strompur, bæði pípu, vindla og 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.