Gátt - 2010, Side 60

Gátt - 2010, Side 60
60 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 mat fyllir matsaðili út töfluna og er ávinningurinn með því tvíþættur. Annars vegar er tryggt að mat sé lagt á aðskilda þætti (dýpt og breidd þekkingar, trúverðugleika o.s.frv.) og hins vegar er haldið utan um niðurstöður og þar með er rök- stuðningur auðveldaður ef óskað er eftir honum. U p p F Æ R S L A á H A N d b ó K F Y R I R M A T S A Ð I L A Síðastliðið sumar vor lokið við að uppfæra handbók fyrir matsaðila. Fyrsta útgáfan kom út 2008 en útgáfan 2010 tekur mið af þeirri þróun sem orðið hefur síðan, auk þess sem nú er meira af beinum tilvitnunum í einstaklinga sem lokið hafa raunfærnimati. Ritið er 33 síður að lengd og hefur nýst þeim aðilum sem koma að raunfærnimati vel, hvort sem um er að ræða fagaðila, ráðgjafa eða verkefnastjóra. o b S E R V A L g A g N A b A N K I U M R A U N F Æ R N I M A T Í október 2010 var opnaður gagnabanki um mat á óformlegu námi og raunfærni í Evrópu. Í bankann hefur verið safnað gögnum sem tengjast raunfærnimati auk þess sem þar er að finna lýsingar á stöðu raunfærnimats í hverju landi. Þangað er líka hægt að sækja talsvert magn af reynslusögum (cases) sem margar eru áhugaverðar fyrir þá aðila sem koma nálægt raunfærnimati. Einnig er hægt að leita eftir efni í leitarvél bankans. FA var þátttakandi í verkefninu fyrir Íslands hönd. OBSERVAL observatory er að finna á vefsíðunni http://www. observal.org/observal/. Heild Heildarmat á frammistöðu. Dýpt þekkingar Er skilningur djúpur eða grunnur? Breidd þekkingar Nær þekking yfir alla þætti eða er hún einskorðuð við hluta? Einkunn fyrri hluta mats verður að ná að minnsta kosti 4 0 - 20 Lítill sem engin skilningur. 0 - 20 Lítil sem engin dýpt. 0 - 20 Breidd lítil sem engin. 0 - 20 Ekki trúverðugt og meira eins og það væri verið að giska á niðurstöðu. 0 - 20 Litlar sem engar tengingar. 21 - 40 Skilningur lítill og grunnur. 21 - 40 Nokkur dýpt á einstökum þáttum. 21 - 40 Lítil breidd og ekki á áhersluþáttum. 21 - 40 Lítill trúverðugleiki. 21 - 40 Fáar tengingar og ekki sterkar. 41 -60 Skilningur fyrir hendi en skorti á ýmsa þætti. 41 -60 Nokkur dýpt og hún náði yfir fleiri þætti en færri. 41 -60 Breidd sæmileg. Náði til áhersluþátta. 41 -60 Nokkur trúverðug- leiki en átti í nokkrum erfiðleikum með skýringar. 41 -60 Fram komu tengingar sem studdu svör. 61 - 80 Heildarskilningur góður. Reynsla viðkomandi fyrir hendi og kom fram í matinu. 61 - 80 Góð almenn dýpt yfir flesta þætti. 61 - 80 Góð breidd yfir flesta þætti. 61 - 80 Góður trúverðug- leiki. Góð rök og tengingar sem styrktu rök. 61 - 80 Góðar tengingar sem studdu vel við svör. 81 - 100 Mjög góður skilningur og ítarleg þekking til staðar. 81 - 100 Mjög góð dýpt yfir 90% þátta. 81 - 100 Mjög góð breidd náði yfir 90%+. Einkunn fyrri hluti 81 - 100 Mjög góður trúverðugleiki og sterkar tengingar sem byggðu undir niðurstöðu. 81 - 100 Mjög mikið vitnað í reynslu og nýttust viðkomandi mjög vel. Einkunn fyrri hluti Einkunn seinni hluti Einkunn (vægi 4) 100 Einkunn (vægi 2) 100 Einkunn (vægi 2) 100 10.00 Einkunn (vægi 1) 100 Einkunn (vægi 1) 100 10.00 10.00 10.00 Trúverðugleiki Tilfinning matsaðila fyrir þekkingu og hvernig hún var sett fram. Reynsla Tenging viðkomandi við sinn reynsluheim. Reikniaðferð: ((Heildarmat x 4)+ (dýpt x 2,0) + (breidd x 2,0) + (trúverðugleiki x 1) + reynsla x 1 ) / 100 = Heildareinkunn Tafla 1. dæmi um matsblað í raunfærnimati
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.