Gátt - 2010, Qupperneq 66

Gátt - 2010, Qupperneq 66
66 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 F Y R I R M Y N d I R Í N á M I F U L L o R Ð I N N A – V E R Ð L A U N A H A F A R 2 0 0 9 Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins árið 2009 hlutu þeir Sigtryggur Gíslason og Vilhjálmur Örn Halldórsson viðurkenningu fyrir að hafa skarað fram úr í námi fullorðinna á árinu 2009. Verðlaun þessi eru veitt einstaklingum sem hafa sýnt góðan námsárangur, frum­ kvæði og kjark auk þess að ná að yfirstíga ýmis konar hindranir í náminu eins og til dæmis námsörðugleika. Þessir þættir eiga svo sannarlega við verðlaunahafana árið 2009 sem báðir eru lesblindir. bjÖRgVIN ÞóR bjÖRgVINSSoN Björgvin Þór Björgvinsson Skólaganga þeirra Sigtryggs Gísla- sonar og Vilhjálms Arnar Halldórs- sonar var þyrnum stráð þegar þeir voru ungir drengir í grunnskóla fyrir tæplega hálfri öld síðan. Glíman var erfið, hvort sem andstæðingurinn var lestrarbók, skólafélagar eða kennarar. Meginorsök námserfiðleika þeirra í grunnskóla má rekja til lestrarerfiðleika sem hafa fylgt þeim allt þeirra líf. Það er umhugsunarefni af hverju ungum drengjum líður verr en stúlkum í grunnskóla líkt og rannsóknir hafa sýnt. Í dag eru margir ungir drengir í grunnskólunum okkar sem eru í svipuðum sporum og Sigtryggur og Vilhjálmur voru fyrir 50 árum. Þeir eiga í erfiðleikum með bókleg fög en eru þeim mun sterkari í verklegum greinum. Margir hafa haldið því fram að of mikil áhersla sé lögð á bókleg fög í grunnskólum á Íslandi sem henti drengjum síður en stúlkum. Það er stórt stökk fyrir marga 6 ára drengi að koma úr leikskóla, þar sem leikur, útivera, val og frelsi spila stórt hlutverk, inn í skóla- stofuna þar sem þeir þurfa að sitja við skólaborðið nánast allan daginn. Þeir Sigtryggur og Vilhjálmur hættu báðir snemma í námi og fóru út á vinnumarkaðinn. Þar unnu þeir margvísleg störf í áratugi þar til leiðir þeirra lágu saman í raunfærnimati í húsasmíði sem Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) hélt í samstarfi við IÐUNA fræðslusetur haustið 2008. Þeir félagar fengu báðir rúmlega 60 einingar metnar í raunfærnimatinu sem var langt yfir meðaltali ársins, 38 einingum. Í kjölfarið fóru þeir á námskeiðin Aftur í nám og Skref til sjálfshjálpar hjá SÍMEY þar sem einstaklingum með Frá vinstri: Halldór Grönvold formaður stjórnar FA, Sigtryggur Gíslason og Vilhjálmur Örn Halldórsson, fyrirmyndir í námi fullorðinna, og Ingibjörg Elsa Guð- mundsdóttir framkvæmdastjóri FA.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.