Gátt - 2010, Page 92

Gátt - 2010, Page 92
92 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 Einnig fellur áætlunin Nordplus sprog og kultur (aðeins Norðurlöndin) undir Nordplus menntaáætlunina en hún styrkir hvers konar tungumálaverkefni á milli norrænu land- anna. Nordplus Voksen er, eins og nafnið segir til um, áætlun á sviði fullorðinsfræðslu og miðar að því að efla: Grunnfærni fullorðinna, lestur, skrift, reikningskunn-• áttu, tölvu-, og tungumálafærni hjá innflytjendum og minnihlutahópum í norrænum tungumálum og tungu- málum Eystrasaltslanda, ásamt færni í öðru tungumáli í gistilandi. Viðurkenningu og mat á raunfærni, þróun verkfæra og • aðferða til að skrá starfsfærni, formlegt og óformlegt nám. Þróun nútímasamfélags með áherslur á loftslagsmál og • umhverfi en einnig frumkvöðlastarfsemi eða svipaða starfsemi. Einnig er hægt að leita styrkja fyrir þennan geira í Nordplus Horisontal og Nordplus sprog ef það á við. Félagslega samþættingu í menntamálum, með því að • bæta aðgengi og framboð í fullorðinsfræðslu. Sérstök áhersla er lögð á að ná til landsbyggðarfólks og að fjölga tækifærum til að hefja nám að nýju. Samspil fyrirtækja og fullorðinsfræðslustofnana í • þjálfun og menntun fullorðinna námsmanna. Umsóknir sem virkja þjóðfélagshópa sem minna mega sín í sam- félaginu njóta forgangs sem og nýir umsækjendur/nýtt samstarf. Styrkir eru veittir til ýmissa ferða- og samstarfsverkefna og árlega eru veittar níu milljónir danskra króna til Nordplus Voksen málaflokksins. Hægt er að sækja um styrk til ólíkra verkefnaflokka: Þemanet, þróunarverkefni og skráningarverkefni/stöðu- mat (kortlægningsprojekter). Ferðastyrkir eru veittir til fullorðinsfræðslukennara, stjór- nenda, nemenda og þátttakenda á námskeiðum. Undirbúningsheimsóknir kennara og stjórnenda til að koma af stað verkefnum. Endurmenntun, námsheimsóknir kennara og stjórnenda. Nemendaskipti í endur- og símenntun. Umsóknarfrestir eru að jafnaði í byrjun mars í Nordplus. Huga þarf að samstarfi í tíma þar sem um sameiginlegar umsóknir er að ræða. Landsskrifstofa veitir aðstoð og upplýsingar um hvernig hægt er að fara af stað með verkefni. Mjög fjölbreytileg fullorðinsfræðsluverkefni hafa verið styrkt af Nordplus en möguleikarnir eru langt frá því að vera fullnýttir. Sjá nánar á vef Nordplus.is. U M H Ö F U N d I N N Ragnhildur Zoega er verkefnisstjóri Grundtvig, Nordplus Voksen.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.