Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 17
New York) hugheilar kveðjur og árnaðaróskir í nokkrum línum Kippilykkju einnar er út kom um veturinn, og var ánægjuleg slík viðurkenning. ICftir umsóknina, sem átti að vera komin fyrir 1. des. eða 1. nóv., ef um séróskir væri að ræða, áttu sér stað nokkrar bréfaskriftir og loks, ,,letter of ac- ceptance“ í byrjun marz og ætluðu þeir að taka við mér blessaðir með viðdvöl í allt að tvo mánuði. Aætlunarstaður minn var nú Huron Road Hospi- tal (HRH ), Cleveland, Ohio. Álti ég að dveliast þar um 2ja mánaða skeið, í júlí og ágúst. Fékk ég all- greinargóðar upplýsingar um spítalann og til hvers væri ætlast af mér, og átti ég að dveljast þar sem „Clinical Clerk“ og átti að fá að vinna hin og þessi verk undir náinni yfirsýn lækna og aðstoðarlækna. SSorgin Cleveland er iðnaðar- og viðskiptaborg á bakka Eirie-vatns. Borgarstæðið var mælt út í júlí og ágúst 1796 undir stjórn Moses Cleveland. Miðborgin og nokkur miðborgarhverfin eru byggð á þessu nær 2ja alda skipulagi og radiera aðalgötur borgarinnar út frá einu miðtorgi. Moses dvaldi ekki lengi í borg- inni, sem nefnd var eftir honum og fór hann til síns heima í Georgíu eða Carolínu eftir að skipulagning- unni lauk. Cleveland óx mjög að mætti og stærð þegar skipaleiðin inn á vötnin miklu var gerð, og varð þá að þeirri miklu viðskiptamiðstöð sem hún er og iðnaður var þegar orðinn nokkur. Borgin sjálf er ekki á ýkjamargan hátt sérstæð eða markverð. Menn koma þangað til að græða pen- inga segja þeir, en dansinn í kringum gullkálfinn, sem þeir þarna vestra kalla dollar, vill verða hálf- gerður trölladans á tíðum. Þarna er góð symfóníuhljómsveit, ein sú bezta í heimi, mörg góð söfn og eitt stærsta Dali-safn í heiminum þar á meðal. Reyndar má segja að þarna megi íinna flest það sem hugurinn girnist, frá aka- demisku, listfræðilegu, læknisfræðilegu og viðskipta- legu sjónarmiði. Spurningin er aðeins hvernig manni geðjast að umhverfinu. Borgin er skítug, mistur mikið hylur hana og út- borgir hennar, glæpir afar algengir, og fólk er yfir- leitt fjárhagslega hugsandi. Heilsugæzlukerfið er gott miðað við það sem ger- ist og gengur með bandarískar borgir. Cleveland er Salvador Dali: Astarsjakkettlnn (1936). fræg fyrir mikla almenningsgarða, sem margir hverjir eru bæði friðsælir og fagrir. Frá þjóðfélagslegu sjónarmiði er Cleveland að mörgu leyti athyglisverð borg. Má þar jafnan miða við miðborgina sem þá þungamiðju, sem breyting- arnar ganga út frá. Fyrst byrjaði byggð á þessum stað og smá færðist út, síðan urðu þeir efnaðir sem hagstæðustu staðsetninguna höfðu, þ. e. þar sem Cuyahoga-á rennur í Eirie-vatn. Byggðu menn hús mikil og hálfgerðar hallir á vatnsbakkanum og upp með Euclid-götu í austur. Um aldamótin var þessi gata ein af fegurstu götum landsins, mikil hús með fögrum framhliðum (amer- ískt fyrirbæri sem ég skil ekki), fagrir garðar og miklar verzlanir. Á þessu svæði upp með Euclid á vatnsbakkanum og utan við svæðið sem áður hafði verið byggt á, bjuggu um aldamótin margir af efn- uðustu borgurum Bandaríkjanna. LÆKNANEMINN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.