Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 18
En þaS er af sem áður var. Upp úr kreppunni um 1930 þegar miðborgarhúsin voru orðin gömul og ódýr í leigu fluttu þar inn svertingjar og annaS efna- minna fólk. LöghlýSni tók aS minnka eins og vill verSa í fá- tækrahverfum og lífshættir færSust á lægra stig. Var þá tekiS til þess ráSs aS rífa öll þessi gömlu hús og byggja svæðiS upp með köldum steingörðum, gos- brunnum og stórum skrifstofubyggingum. FærSust þeir dökku í austur, upp með og umhverfis Euclid- götu, þar sem heitir Austur-Cleveland. Þar voru í kringum 1960 ca. 90% íbúanna hvítir, en nú 1974 95% svartir og margfalt fleiri en þeir hvítu voru áður. Margir búa í húsum sem Rockefellarnir reistu á fyrstu áratugum þessarar aldar og voru þá ætluS efnameiri fjölskyldum. HreinlætisaðstaSa er að verða léleg og húsin láta á sjá. Nokkur fræg svert- ingjafélög eiga uppruna sinn á þessu svæði. Euclid er nú ein alræmdasla gata Bandaríkjanna. Glæpir, rán, árásir og fleira hlómstra þar og menn lítt hultir þar um slóðir. Nú er verið að byggja upp Austur-Cleveland á sama hátt og miðborgina áður, með stórum háskólum, háskólahverfum og sjúkra- húsum. Svertingjum fjölgar og þeir smá nálgast út- borgirnar á breiðri framlínu og þeir hvítu hörfa. Hús snarfalla í verði ef spyrst til þeirra dökku í hálfrar mílu fjarlægð. ÞaS sem eftir situr eru al- menningsstofnanir, skólar og sjúkrahús, sem verSa að laga sig eftir breyttum aSstæðum. Sjúhrahúsið Huron Röad Hospital er staðsettur á mörkum borgarhlutanna Austur-Cleveland og Euclid. Huron Road er reyndar gata í vesturhluta Cleveland, en nafnið var látið halda sér er stofnunin flutti þaðan um aldamótin síðustu. Spítalinn hélt sitt 100 ára af- mæli nú í ár. I H.R.H. eru um 460 rúm og um 12 þús. innlagnir á ári. 24 þús. sjúklingar koma á slysa- varðstofuna og um 12 þús. koma á göngudeild hvert ár. MeSal legutími á skurðdeild er um 10 dagar, en á lyflæknisdeild heldur fleiri. 150 sjúklingar liggja aS meðaltali á skurðlæknisdeild í einu og hvern dag eru aS meðaltali 14 innlagnir. H.R.H., sem er einn af elztu spítölum í Cleveland, er viðurkenndur kennslu- spítali, en þó ekki tengdur háskóla. Þetta veldur aft- ur því að jseir fá ekki bandaríska kandídata til vinnu. Enda mun hagstæðara aS rótera í sérnámi milli stórra spítala tengda háskólum, en húka alltaf á sama stað. Þetta orsakar aftur að nær allir kandídatar og að- stoðarlæknar (interns og residents) eru útlendir, þ- e. a. s. frá Kóreu, Filipseyjum, Kína, Indlandi, Jór- daníu, Sýrlandi, Tyrklandi, Argentínu, Perú, Guate- mala og fleiri löndum, og voru þeir um 60 að tölu plús einn eða tveir bandarískir. Kaup þeirra er eins og gengur og gerist í sérnámi þar í landi, 10-12 þús. dollarar á ári, hálfsmánaðar frí og borguSu sjálfir fæði og húsnæði. Vinnan er mikil og mikils krafist af þeim. Við spítalann voru um 200 „attending physi- cians“, þ. e. a. s. lögðu inn á spítalann sjúklinga sína og sáu um aðgerðir eða aðra meðhöndlun. Þeir voru að vísu mjög misstarfsamir enda höfðu margir marga spítala til sinna innlagna. H.R.H. hefur breytt mjög rekstri sínum á nokkrum árum enda hafa inn- liggjandi sjúklingar breytzt mikið, frá 100% hvít- um yfir í 60% svartra. Þannig hefur nú verið byggt við gamla spítalann allstór slysavarðstofa og göngudeild, sem þjónar hlutverki heimilislækna. Þeir eru nú nær engir í 16 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.