Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.12.1974, Blaðsíða 31
Problemalistinn er lykillinn að sjúkraskránni í þesso nýja formi, efnisyfirlit hennar. Hann á að vera tæmandi skrá um öll heilsufarsvandamál sjúklings. Hvað er problem? Er einhver munur á problemi og sjúkdómsgreiningu? Án þess aS hætta mér út í umræSu um sjúkdómshugtakiS og samtengt því sjúkdómsgreiningarhugtakiS og meS tilvísan til skil- greiningar WHO á heilbrigSi og um leiS heilsuleysi („Health is a state of complete physical mental and social wellbeing, not merely the absense of disease or infirmity“), má segja aS praktiskt talaS sé pro- blem samheiti, sem getur veriS: I. Pathologisk anatomisk sjúkdómsgreining II. Pathofysiologiskt ástand, svo sem hjartabil- un eSa öndunarbilun III. Symptom HEILSUúÆSLU&TÓÐlN FIÆÐIBIAÐ NR. ECUSSTOÐUM FÆÐ/NMMNtlMER he/lsuoæslubók 1 1 1 II IJ U.. 1 1 NAFN-KAFKtJÚMEr. \ * I* ty 0 *b ^ í N ci A ÍJ X * i s V V i * * f $ ú y í x i " J * hi \ 1 >0 \ * * i 1 >0 \ * i t £ J 1 * l%i o o i 1 1 K} i 1 1 «0 U u- i i 1 s Ci ss i x Ji “J «* J N °a Mynd 5 IV. Obj. einkenni eSa óeSlileg rannsóknaniSur- staSa V. Félagslegt eSa geSrænt vandamál VI. 011 hugsanleg heilsuvá (Health hazards) ÞaS sem skiptir mestu máli er aS problemiS sé nefnt réttu nafni miSaS viS þær upplýsingar, sem fyrir liggj a,en ágizkunum sleppt. Þannig skrifaS verkur í epigastrii en ekki obs. ulcus pepticum, höf- uSverkur en ekki obs. tumor cerebri o. s. frv. Ef frekari upplýsingasöfnun leiSir til þess aS unnt sé aS skilgreina problemiS nákvæmar, er unnt aS breyta nafni problemsins en númeriS breytist ekki. Aform (Plön). Þegar Problemlisti hefur veriS skráSur eru skráS áform um lausn hvers problems undir númeri og heiti þess. Áformin eru skráS í þrem liSum: I. Frekari upplýsingasöfnun II. MeSferS, lyfja- og önnur III. RáSleggingar og upplýsingar til sjúklings Framvindunótur (Progress notes). Árangur á- forma er svo skráSur í framvindunótum, sem á sama hátt og áformin eru ávallt merktar númeri og heiti problemsins, sem um ræSir. Til þess aS gera fram- vindunótur skýrari, er mælt meS aS skrá þær á- kveSnu formi, sem á ensku er nefnt „S.0.A.P.“-form. ÞaS er aS segja S. fyrir subjectivar upplýsingar. O. fyrir objectivar upplýsingar, þ. e. niSurstaSa skoS- unar, rannsóknar eSa upplýsingar úr eldri sjúkra- skrám, læknabréfum o. s. frv. (þ. e. a. s. nokkurn veginn hefShundinn skilningur lækna á hugtökun- um subjectivur og objectivur). A. fyrir assessment eSa analysis, þaS er álit eSa mat á framgangi á- forma. P. fyrir plan eSa breytingar á plani (hér nefnt áform). Flœðiblöð (Flow sheets). Stundum er heppilegt aS skrá framvindunótur á svonefnd flæSiblöS, sem eru í raun ekki annaS en rúSustrikuS blöS, þar sem skráS er í aSra áttina tímasetning en í hina niSur- stöSur athugana á tilteknum parametrum. Úr þessu getur orSiS tafla eSa kúrfa. FlæSiblöS er algengt aS nota viS hjúkrun (hitablöS) og gjörgæzlu, en hafa ekki veriS notuS sem skyldi viS skráningu á stund- un langvinnra sjúkdóma og heilsuverndar, þar sem LÆKNANEMINN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.