Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 18

Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 18
sýstólu en getur þó komið hvar sem er í sýstólunni. A eítir smellhljóðinu kemur oft hátíSnióhljóS, sem nær aS öSru hjartahljóSi. Oft heyrist smellhljóSiS betur ef sjúklingur stendur og jafnframt færist jjaS nær fyrsta hjartahljóSi. Stundum heyrast mörg smellhljóS í sýstólu viS sig á mítralloku. NúnÍMishljóð (Ruh) NúningshljóS heyrast ofl ef bráS bólga er í goll- urshúsi (pericarditis acuta). Þetta eru hátíSnihljóS sem heyrast oft best meSfram vinstri rönd bringu- beins neSarlega. Oft heyrast þau best ef sjúklingur hailar sér fram, andar út og heldur niSri í sér and- anum. NúningshljóS hafa oft þrjá fasa, tvo í sýstólu (ventricular og atrial) og einn í díastólu. Þau geta veriS breytileg aS hæS frá einum tíma til annars og jafnvel horfiS alveg um skeiS en komiS síSan aftur. Framhöllun hreytingu íi hjartaóhljóðum MeS breytingum á þrýstingi eSa blóSmagni í hjarta eSa æSakerfi (hemodynamic) breytast oft hj artaóhlj óS. Breytingar á líkamsstöðu Flest óhljóS bæSi frá vinstri og hægri hluta hjarta minnka ef sjúklingur stendur. Þetta stafar af minna innflæSi til hjarta. Undantekning er þó sýstó- lískt óhljóS viS sig (prolapse) á mítralloku, en þaS getur bæSi aukist og lengst, og óhljóS viS IHSS (idiopathic hypertrophic subaortic stenosis), sem getur aukist. Díastólískt óhljóS viS mítralslenosis heyrist stundum einungis í vinstri hliSarlegu og tölthljóSin heyrast yfirleitt einnig best í þeirri stell- ingu. Eins og áSur er nefnt, kemur fyrir aS viS goll- urhúsbólgu heyrast eingöngu núningshljóS, ef sjúkl- ingur hallar sér fram og andar út. Breytingar við öndun ViS innöndun eykst blóSflæSi til hægri hlula hjarta og öll óhljóS sem myndast þeim megin auk- ast. ÓhijóS sem myndast í vinstri hluta hjarta hald- ast óbreytt. Einungis eitt óhljóS minnkar viS inn- öndun, en þaS er óhljóS sem myndast þegar lítiS op er á milli ventriculi. Sé opiS mjög lítiS, er þrýsting- ur frá vinstri til hægri lítill, og sú þrýstingsaukning sem verSur viS innöndun er nægileg til aS minnka innflæSiS til hægri ventriculus og þar meS óhljóS- iS. Valsalva hefur þau áhrif aS innflæSi lil hægri hluta hjarta minnkar og innflæSi til vinstri hlutans minnkar því einnig. Þetta veldur því aS öll óhljóS minnka. Þegar maSur byrjar aS anda aS nýju, eykst blóSflæSi aS sjálfsögSu fyrst til hægri hluta hjarta, og óhljóS sem upprunnin eru þeim megin hækka eftir eitt til þrjú hjartaslög. ÓhljóS sem eiga upptök sín vinstra megin í hjarta hækka hins vegar ekki fyrr en eftir fimm til átta hjartaslög. Þetta má nota sér viS mismunagreiningu á útflæSisóhljóSum yfir hjartagrunni sé maSur ekki viss um hvort óhljóS á upptök sín í aorta- eSa púlmónalloku. Breytingar við lyf Lyf sem helst eru notuS til aS fá fram breytingar á hjartaóhljóSum eru amyl nitrit og phenylephrine. Amyl nitrit veldur lækkun á blóSþrýstingi og viS- námi í slagæSakerfi. ÞaS eykur hjartslátt og útfalls- hraSa (ejection velocity). Einnig veldur þaS falli í viSnámi lungnaslagæSa. Verkun amyl nitrit byrjar eftir 10-20 sek. og stendur kannske hálfa mínútu. Phenylephrine hefur þann ókost aS þaS þarf aS gefa í æS. ÞaS veldur auknu viSnámi í slagæSum og hækkuSum blóSþrýstingi. Sömu áhrif má oft fá á mun einfaldari hátt, þ. e. meS því aS láta sjúkling kreista fast um eitthvaS í hálfa til eina mínútu (isometric handgrip). Oft getur veriS erfitt aS greina hvort óhljóS, sem heyrist eingöngu yfir hjartatoppi eSa meSfram vinstri rönd bringubeins neSarlega, sé frá aorta- eSa mítralloku. Amyl nitrit lækkar blóSþrýsting, en hef- ur fyrst í staS ekki áhrif á þrýstinginn í vinstri ventriculus. ViS aortaþrengsli hækkar þrýstingsfall um lokuna, og óhljóSiS eykst. Sé óhljóSiS hins veg- ar rangstreymisóhljóS um mítralloku lækkar ]jaS. Phenylephrine hefur gagnstæS áhrif viS arnyl nitrit. - Oft getur veriS erfitt aS greina á milli díastólísks óhljóSs, sem heyrist viS leka á aortaloku og svipaSs óhljóSs, sem heyrist viS leka á púlmónalloku (Gra- ham Steel murmur). ViS amyl nitrit-gjöf lækkar ó- hljóSiS frá lekanum í aortalokunni vegna lækkaSs 16 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.