Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 32

Læknaneminn - 01.03.1980, Qupperneq 32
Sjúkratilfelli Ásbjörn Sigfússon læknir Hér verður greint frá veikindum 56 ára gamallar húsmcður, sem lagðist í skyndi inn á lyfjadeild Landsspítalans í júní 1977 vegna hjartsláttar og andþyngsla. Heilsufarssciga Hraust lengst af ævi sinnar nema hvað hún fékk lungnaberkla á 19. aldursári og upp úr því berkla í hrygg og lá þá í liðlega ár í gifsbol á Landakots- spítala. Siðan árvisst í eftirliti á berklavarnardeild Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Ekki saga um önn- ur veikindi né sjúkrahúslegur. Engin saga um ein- kenni frá miðtaugakerfi, öndunarfærum, blóðveitu, kvið né þvagfærum. Ekki tekið nein lyf að staðaldri. Idófsöm á áfengi en reykt sígarettur í 35 ár, lengst af liðlega pakka á dag. S júkrasaga Tæpum 2 vikum fyrir innlögn fór konan að kenna höfuðónota, finna kipring í andlitsvöðvum og dofa kringum munn, auk þess sem á hana sótti kvíði og svefntruflanir. Stundum einnig þungur hjartsláttur og andþyngsli. Aðfaranótt innlagnardags svaf hún illa vegna hjartsláttar, andþyngsla, „náði ekki djúpa andanum“ og var auk þess með titring í hönd- um. Var vegna þessa lögð inn í skyndi næsta dag grunuð um angina. Skoðun Skoðun við komu leiddi í ljós heldur hressilega 56 ára gamla konu í meðalholdum. Hún var hvorki móð né cyanotisk og hitalaus. Það var ekki að finna neinar eitlastækkanir og enginn bjúgur. Lungna- skoðun sýndi eðlilega loftdreifingu í bæði lungu en það heyrðust óveruleg slímhljóð og þrengslahljóð (ronchi) yfir neðanverðum bakflötum lungna. Blóð- þrýstingur var 185/95, púls reglulegur um 90 á Mynd 1. mínútu og hjartahlustun eðlileg. Skoðun á kvið og taugakerfi eðlileg. Rannsóknir Rannsóknir komudaginn sýndu haemoglobin 14,3 gr%, haematokrit 41,6 vol.%, rauð blóðkorn 4.700.000, hvít blóðkorn 8.500 og deilitalning sýndi 1% eo., 7% stafi, 70% segment, 21% lymphocyta og 1% monocyta. Þvagskoðun sýndi hvorki sykur né eggjahvitu, pH þvags 5,5 og eðlisþyngd 1.016. Smásjárskoðun á þvagi var eðlileg. Blóðurea var 16 mg%, se. kreatinin 0,85%, se. Natrium 116 mEq/1, se. Kalium 4,3 mEq/1, se. Klorid 83 mEq/1. Se. GOT 20 i.u., se. CPK 8 i.u., se. bilirubin 0,75 mg% og alk. fosfatasi 52 i.u. Hjartalínurit sýndi sinustakt um 90 á mínútu, ORS-öxull -j—90 og ekki merki um nein- ar sjúklegar breytingar í riti. Röntgenmynd af lung- um - sjá mynd 1. Framh. á hls. 32. 30 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.