Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 62

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 62
Því miður hefur ekki orðið af árlegri hópslysa- æfingu í ár þ’-átt fyrir geysimikinn áhuga nefndar- manna en skilningsleysi ráðamanna á þeim málum hefur dregið geysimikið úr starfsþreki voru. Rætt hefur verið um að koma á fót árlegri flug- eldasölu til styrktar starfinu, en það hefur mætt harðri andstöðu Hjálparsveitar skáta. Vitum vér ekki hvort sú andstaða Hjálparsveitarinnar átti hlut að máli því að nefndin var hundsuð í sambandi við hópslysin á Mosfellsheiði 18. des. 1979, né heldur vitum vér hvorl skátarnir véluðu þar um að við vorum ekki hafðir með í ráðum varðandi þotuslysa- æfinguna á Keflavíkurflugvelli s.l. haust. F.h. hópslysanefndar, P. T. Onundarson, H. Ö. Jóhannsson. Skíirsln stúdentaskiptastjóra M'kill áhugi var hjá læknanemum á að fara er- lendis sem skintinemar á síðastliðnu ári. Enda varð raunin sú, að aldrei hafa iafn margir farið, eða 9. Upphaflega sóttu 14 um að fara, en 5 hættu við af vmsnm orsöknm. Sk'ptíngin á lönd var þessi: Súdan 1. Ítalía 2, Sviss 2, Austurríki 1, Danmörk 2 og Finnland 1. Allt voru þetta 3. árs nemar. Hinsrað komu 11 erlendir stúdentar . Uoohaflega sóttu 16 um. en 3 hættu við. 8 voru á Landssoítalan- um en 1 á Landakoti og 2 á Borgarspítalanum. Hús- næði fékkst á heimavist Líósmæðraskólans og greið- lega arekk að fá frht fæði fyrir þá á spítulunum. 20.-25. mars 1979 sétH stúdentaskintastióri þing stúdentaskiptastióra IFMSA í Jerúsalem. Á þessurn þingum var vmislegt rætt sem varðar stúdentaskint- in beint. í þetta sinnið var mikið rætt um að fá Bandaríkin os Bretland inn í IFMSA sem fasta með- limi. Ekki tókst þó að ganga frá því. Mikið var einnis: rætt nm svokallaðar trvggingargreiðslur sem möra lönd hafa tekið upD til að koma í veg fvrir að fólk hætti við á síðustu stundu. Ekki tókst að koma því í lög IFMSA, þó sumir reyndu hart. ITtgáfa á hæklingi um stúdentaskinri var rædd. Svoh'tið minnst á að straffa S-Afríku. ,.Pop-exchange“ kynnt, þ.e. að hægt er að taka hluta af kandidatsári erlendis. Síðan var skipst á umsóknum og gengið frá síðustu skilmálum milli landa fyrir sumarið. Sæmilega tókst að afla stúdentaskiptunum fjár síðasthðið ár. Frá heilbrigðismálaráðuneytinu feng- um við kr. 400 þús. Frá stúdentaskiptasjóði stúd- entaráðs samtals kr. 870 þús. Þannig að þrátt fyrir aukinn fjölda skiptinema. tókst að styrkja þá með að greiða 60% af fargjaldi. Stúdentaskiptastj órar, Margrét Oddsdóttir, Þuríður Arnadóttir. Qánwf/ja mcð nuetint/ar Sigurður S. Magnússon, prófessor í kvensjúk- dómum, kom að máli við fulltrúa F.L. á deildarráðs- fundum s.l. haust og kvartaði yfir slælegri mætingu 5. árs nema í forfyrirlestrum í sept. Hafði hann á orði að kennarar í kvensjúkdómum myndu neita að kenna þessa fyrirlestra oftar, að óbreyttu fyrirkomu- lagi, nema tryggt væri að nemendur mættu. Stóð til að hann skrifaði deildarráði og kvartaði formlega, en af því hefur þó enn ekki orðið. Lýsti hann enn- fremur yfir vilja sínum til að leysa mál þetta í sam- vinnu við nemendur og óskaði eftir tillögum frá læknanemum um hvernig núverandi fyrirkomulagi yrði best breytt. Hann vildi sjálfur að kúrsar 5. árs yrðu lengdir um eina viku og hæfust á 3. daga stíf- um fyrirlestrum. sem kæmu í stað þeirra er nú væru í sept. Var afstaða hans kvnnt stjórn félagsins og kennslunefnd og var ákveðið að eiga frekari viðræð- ur við aðila málsins ef óskað væri eftir. Stjórnin kom sér saman um að heppilegasta breytingin yrði sú að: 1. Hver kúrsus 5. árs byriaði með vikufyrirlestrum í greininni. þó max. 4 á dag. 2. Oðrnm fyrirlestrum sem töpuðust, yrði dreift yfir heildartíma kúrsusins, þannig að flestir yrðu í upphafi hans. 3. Þessa fyrstu viku mætti nota að einhverju leyti í kliniska kennslu. Alfarið var ákveðið að leggj- ast gegn mætingarskvldu og öllum hugmvndum í þá átt að brevta fyrirkomulaginu að prófað sé eftir hvern kúrsus. 56 LÆKNAN EMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.