Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Síða 62

Læknaneminn - 01.03.1980, Síða 62
Því miður hefur ekki orðið af árlegri hópslysa- æfingu í ár þ’-átt fyrir geysimikinn áhuga nefndar- manna en skilningsleysi ráðamanna á þeim málum hefur dregið geysimikið úr starfsþreki voru. Rætt hefur verið um að koma á fót árlegri flug- eldasölu til styrktar starfinu, en það hefur mætt harðri andstöðu Hjálparsveitar skáta. Vitum vér ekki hvort sú andstaða Hjálparsveitarinnar átti hlut að máli því að nefndin var hundsuð í sambandi við hópslysin á Mosfellsheiði 18. des. 1979, né heldur vitum vér hvorl skátarnir véluðu þar um að við vorum ekki hafðir með í ráðum varðandi þotuslysa- æfinguna á Keflavíkurflugvelli s.l. haust. F.h. hópslysanefndar, P. T. Onundarson, H. Ö. Jóhannsson. Skíirsln stúdentaskiptastjóra M'kill áhugi var hjá læknanemum á að fara er- lendis sem skintinemar á síðastliðnu ári. Enda varð raunin sú, að aldrei hafa iafn margir farið, eða 9. Upphaflega sóttu 14 um að fara, en 5 hættu við af vmsnm orsöknm. Sk'ptíngin á lönd var þessi: Súdan 1. Ítalía 2, Sviss 2, Austurríki 1, Danmörk 2 og Finnland 1. Allt voru þetta 3. árs nemar. Hinsrað komu 11 erlendir stúdentar . Uoohaflega sóttu 16 um. en 3 hættu við. 8 voru á Landssoítalan- um en 1 á Landakoti og 2 á Borgarspítalanum. Hús- næði fékkst á heimavist Líósmæðraskólans og greið- lega arekk að fá frht fæði fyrir þá á spítulunum. 20.-25. mars 1979 sétH stúdentaskintastióri þing stúdentaskiptastióra IFMSA í Jerúsalem. Á þessurn þingum var vmislegt rætt sem varðar stúdentaskint- in beint. í þetta sinnið var mikið rætt um að fá Bandaríkin os Bretland inn í IFMSA sem fasta með- limi. Ekki tókst þó að ganga frá því. Mikið var einnis: rætt nm svokallaðar trvggingargreiðslur sem möra lönd hafa tekið upD til að koma í veg fvrir að fólk hætti við á síðustu stundu. Ekki tókst að koma því í lög IFMSA, þó sumir reyndu hart. ITtgáfa á hæklingi um stúdentaskinri var rædd. Svoh'tið minnst á að straffa S-Afríku. ,.Pop-exchange“ kynnt, þ.e. að hægt er að taka hluta af kandidatsári erlendis. Síðan var skipst á umsóknum og gengið frá síðustu skilmálum milli landa fyrir sumarið. Sæmilega tókst að afla stúdentaskiptunum fjár síðasthðið ár. Frá heilbrigðismálaráðuneytinu feng- um við kr. 400 þús. Frá stúdentaskiptasjóði stúd- entaráðs samtals kr. 870 þús. Þannig að þrátt fyrir aukinn fjölda skiptinema. tókst að styrkja þá með að greiða 60% af fargjaldi. Stúdentaskiptastj órar, Margrét Oddsdóttir, Þuríður Arnadóttir. Qánwf/ja mcð nuetint/ar Sigurður S. Magnússon, prófessor í kvensjúk- dómum, kom að máli við fulltrúa F.L. á deildarráðs- fundum s.l. haust og kvartaði yfir slælegri mætingu 5. árs nema í forfyrirlestrum í sept. Hafði hann á orði að kennarar í kvensjúkdómum myndu neita að kenna þessa fyrirlestra oftar, að óbreyttu fyrirkomu- lagi, nema tryggt væri að nemendur mættu. Stóð til að hann skrifaði deildarráði og kvartaði formlega, en af því hefur þó enn ekki orðið. Lýsti hann enn- fremur yfir vilja sínum til að leysa mál þetta í sam- vinnu við nemendur og óskaði eftir tillögum frá læknanemum um hvernig núverandi fyrirkomulagi yrði best breytt. Hann vildi sjálfur að kúrsar 5. árs yrðu lengdir um eina viku og hæfust á 3. daga stíf- um fyrirlestrum. sem kæmu í stað þeirra er nú væru í sept. Var afstaða hans kvnnt stjórn félagsins og kennslunefnd og var ákveðið að eiga frekari viðræð- ur við aðila málsins ef óskað væri eftir. Stjórnin kom sér saman um að heppilegasta breytingin yrði sú að: 1. Hver kúrsus 5. árs byriaði með vikufyrirlestrum í greininni. þó max. 4 á dag. 2. Oðrnm fyrirlestrum sem töpuðust, yrði dreift yfir heildartíma kúrsusins, þannig að flestir yrðu í upphafi hans. 3. Þessa fyrstu viku mætti nota að einhverju leyti í kliniska kennslu. Alfarið var ákveðið að leggj- ast gegn mætingarskvldu og öllum hugmvndum í þá átt að brevta fyrirkomulaginu að prófað sé eftir hvern kúrsus. 56 LÆKNAN EMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.