Læknaneminn - 01.04.1995, Side 12

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 12
Tafla 2. Þættir sem geta komið af stað astma kasti. Tegund áreitis Dæmi Ofnæmi Frjókorn, dýrahár, rykmaurar Geðshræring Reiði / leiði Áreynsla Hlaup í kulda Ertiefni Mengun, gufur, reykur, prentsverta Lyf Atvinnutengt áreiti eða ofnæmi Acetylsalicyl sýra og skyld lyf, beta-hemjarar Tréryk, hveiti, skelvinnsla, toluene diisocynate (t.d.notað í málnigarvinnu, lím, frauðplast), anhydrate (plastvinnsla, lím) Umhverfisþættir Breytingar á hita- og rakastigi Veirusýkingar í efri öndunarfærum Skútabólgur RS-veira, rhinoveira, inflúenzuveira H. influenza, S. pneumoni, M. Catarrhalis, S. aureus og loftfælnar bakteríur að lyfin skili sér niður í lungun. Þá þarf að útskýra að um tvenns konar verkunarmáta er að ræða. Annars vegar berkjuvíkkandi lyf sem nota á eftir þörfum fyrir áreynslu og sem „bráða“ meðferð. Hins vegar fyrirbyggjandi meðferð sem nota þarf að staðaldri. Margir sjúklingar kvíða mjög fyrir því að nota innúðastera daglega og hætta því fljótlega að taka lyfin eða ná aldrei í lyfin úr apóteki. Hægt er að koma í veg fyrir þetta ef sjúklingurinn fær Mynd 1. Fjölmargar gerðir úðara og lyfjastauka eru notaðar til að meðhöndla astma. Mikilvœgt er að leið- beina sjúklingum um notkun þeirra lyfja sem skrifað er upp á. tækifæri til að viðra áhyggjur sínar og þekkir verkunarmáta og hugsanlegar aukaverkanir lyfjanna. Mikilvægt er að sjúklingurinn skilji að um lang- varandi, þrálátan sjúkdóm er að ræða þar sem skyndilausnir eiga ekki við. Mælingar á lungnastarfsemi I hvert sinn sem sjúklingur leitar læknis á að mæla lungnastarfsemi. Þetta er gert annað hvort með spírómetríu, þar sem útblástursgildi (Forced expiratory volume/sec. (FEVl) og forced vital capacity (FVC)) eru skoðuð, eða með pústprófs mæli (Peak Flow Meter (PEF)). Flestir astma- sjúklingur ættu að eiga eigin PEF mæli, en hann er hægt að nota í ýmsum tilgangi (Mynd 2). Rétt er að nota PEF mæli kvölds og morgna og halda skrá yfir mælingar. Þetta er talin vera besta leiðin til að greina astma (morgunmælingin er meira en 15 % lægri heldur en kvöldmæling). Einnig er PEF notað lil að fylgjast með framvindu sjúkdómsins (Mynd 3). Þegar dægursveiflur aukast og PEF gildi lækka, er greinilegt að bólgumyndun í öndunarvegi sjúklings er að aukast. Hann á þá að auka með- ferðina, t.d. með tvöföldun á innúðasteraskammti, eða bæta við langverkandi 62-agonistum. Haldi gildin enn áfram að lækka þarf sjúklingurinn sennilega á barksterakúr að halda. Ef PEF gildi haldast stöðug í langann tíma, eða hækka, er rétt að 10 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.