Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 16

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 16
Mynd 5. Sjúklingum með vœgan astma var skipt í fjóra hópa. Einn hópurfékk einungis berkjuvíkkandi lyf tveir fengu mismunandi skammta af innúðasterum og einnfékk lyfleysu. Bestur árangur fékkst hjá hópnum á stœrri steraskammtinum. Það sem er áhugaverðast er 96. vika rannsóknarinnar, þegar hópurinn á berkjuvíkkandi lyfjum var settur á innúðastera (svört box verða að grœnum hringjum). Þótt PC20 gildi hœkki smám saman hjá þessum sjúklingum, nœst aldrei sami árangur af meðferð eins og hjá hópnum sem settur var á innúðastera strax við greiningu sjúkdóms (2). múskarín viðtæki (M2, sjá Læknanemann 2 tbl. 1994 47. árg.), en í þessum viðtækjum liggur einmitt verkun ipratrópíums (Atrovents). Því er talið að andkólinerg lyf geti jafnvel magnað berkju- þrenginguna, eða í besta falli gert lítið sem ekkert gagn. Þetta gildir sem fyrr segir einungis um sjúklinga með hreinan astma. Andkólinerg lyf verkar hægar en B2 agonistar, þ.s. berkjuvíkkun á sér ekki stað fyrr en eftir 30-60 mínútur. Þeir verka hins vegar í allt að 8 klukkustundir. Bólguevðandi lvf Barksterar, dínatríum krómóglýkat (Lomúdal) og Nedokrómíl (Tilade) eru lyf gegn bólgum í öndunarvegi. Innúðasterar eru að margra dómi mikilvægustu astmalyfin sem völ er á í dag. Þó að berkjuvíkkandi lyf geti slegið á einkenni samfara astma um stundarsakir, hafa þau engin áhrif á bólgubreytingar í öndunarvegi. Sýnt hefur verið fram á með sýnum úr berkjuvef að flestir astmasjúklingar eru með bólgubreytingar í berkjum. Þessar breytingar sjást jafnvel hjá sjúklingum með vægan astma. Nútíma astmameðferð beinist því að meðhöndlun allra astmasjúklinga með innúðasterum, nema þeirra sem Mynd 6. Smásjársýni úr öndunarvegi sjúklings. Til vinstri sést öndunarvegur fyrir meðferð. Þar sést gífurleg íferð bólgufrumna, eosinófíla (E), lymphocýta (L) og mast- frumna (M). Einnig sést eyðing á yfirborðsþekju og kollagen þykknun undir basement membrane (BM). Til hœgri sést sýni úr sama sjúklingi eftir 3 mánaða meðferð með innúðastera (8). eru með vægan astma (sjá síðar). Nýlegar rannsóknir benda til þess að því fyrr sem meðferð með innúðasterum er hafin, því betri langtímaárangur næst (Mynd 5). í framsýnni rannsókn Haahtela (2,3), var sjúklingum með vægan astma skipt í fjóra hópa. Tveir hópar fengu meðferð með innúðasterum í mismunandi skömmtum auk 82 agonista eftir þörfum (hópur A, háskammta sterar), en þriðji hópurinn fékk einungis B2 agonista (hópur B). Fjórða hópnum var gefin lyfleysa (placebo) til samanburðar. Hópunum var fylgt eftir í 4 ár. Þegar rannsóknin hafði staðið yfir í 2 ár kom í ljós að lungnastarfsemi hóps A var talsvert betri en hóps B. Að þessum 2 árum liðnum var hópur B því settur á sömu meðferð og hópur A fékk í upphafr (1600 ug Budesonide). Lungnastarfsemi hóps B fór smám saman batnandi, en náði hvergi nærri sama marki og hópur A^ sem fékk innúðastera fljótlega eftir greiningu sjúkdómsins. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru því þær að mikilvægt er að hefja meðferð með innúðasterum fyrr en við höfum gert hingað til. Hugsanlegt er að innúðasterar hindri þráláta bólgu og þar með einhvers konar óafturkræfa örvefsfmyndun í öndunarvegi, jafnvel hjá sjúklingum með vægan sjúkdóm. Svipaðar niðurstöður fengust úr framsýnni rann- sókn Sören Pedersen (4), þar sem borin var saman meðferð með innúðasterum og berkjuvíkkandi lyfjum hjá 216 astmaveikum börnum. Rannsóknin náði yfir 4 ára tímabil og reyndist lungnastarfsemi 14 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.